Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2019 19:45 Tíu heimsmeistarar í skák eru nú komnir saman á Selfossi til að keppa á sterku skákmóti í tilefni af þrjátíu ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Samhliða mótinu verður keppt í Fischer slembiskák og barna og unglingamót í skák verður haldið.Skákmótið sem hófst formlega í byrjun vikunnar þegar Jón L. Árnason, einn af íslensku heimsmeisturunum lek fyrsta leikinn fer fram í Hótel Selfossi og heitir Ísey skyr skákhátíðin. Mótið er mjög sterkt með tíu heimsmeisturum, þremur íslenskum og sjö erlendum.„Þetta er mjög sterkt mót, allir keppendur hafa orðið heimsmeistarar í mismunandi aldursflokkum í skák, þannig að þetta eru allt efnilegir og öflugir skákmenn“, segir Jón, sem varð heimsmeistari unglinga árið 1977.„Það eru auðvitað mögnuð tilfinning að verða heimsmeistari, auðvitað er maður stoltur af því fyrir eigin hönd og þjóðarinnar svo sem að ná þessu“, bætir hann við.Guðni Ágústsson segir skákmótið á Selfossi risa mót, sem veki athygli út um allan heim.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Keppt verður um veglega verðlaunagripi á mótinu, m.a. Suðurlandsriddarann, sem Sigga á Grund, Sigríður Kristjánsdóttir, útskurðarmeistari skar út úr íslensku birki. Guðni Ágústsson kom að undirbúningi mótsins en hann gerir mikið af því að tefla. „Þetta er risa mót, það mun vekja athygli um allan heim, það verður fylgdst með þessu móti og ég vona nú að sem flestir skákmenn og áhugamenn um skák líti hér við því þetta er miklu meira en heimsmeistaramótið“, segir Guðni. Fischer setrið er á Selfossi og meistarinn, Bobby Fisher hvílir í kirkjugarðinum í Laugardælum rétt við Selfoss. Guðni er viss um að Fisher fylgist með skákmótinu á Selfossi. „Engin spurning, Bobby Fisher vakir í rauninni yfir öllum skákum heimsins og kemur þar við sögu örugglega næstu þúsund árin“, segir Guðni.Mótið á Selfossi er haldið í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Árborg Skák Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Tíu heimsmeistarar í skák eru nú komnir saman á Selfossi til að keppa á sterku skákmóti í tilefni af þrjátíu ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Samhliða mótinu verður keppt í Fischer slembiskák og barna og unglingamót í skák verður haldið.Skákmótið sem hófst formlega í byrjun vikunnar þegar Jón L. Árnason, einn af íslensku heimsmeisturunum lek fyrsta leikinn fer fram í Hótel Selfossi og heitir Ísey skyr skákhátíðin. Mótið er mjög sterkt með tíu heimsmeisturum, þremur íslenskum og sjö erlendum.„Þetta er mjög sterkt mót, allir keppendur hafa orðið heimsmeistarar í mismunandi aldursflokkum í skák, þannig að þetta eru allt efnilegir og öflugir skákmenn“, segir Jón, sem varð heimsmeistari unglinga árið 1977.„Það eru auðvitað mögnuð tilfinning að verða heimsmeistari, auðvitað er maður stoltur af því fyrir eigin hönd og þjóðarinnar svo sem að ná þessu“, bætir hann við.Guðni Ágústsson segir skákmótið á Selfossi risa mót, sem veki athygli út um allan heim.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Keppt verður um veglega verðlaunagripi á mótinu, m.a. Suðurlandsriddarann, sem Sigga á Grund, Sigríður Kristjánsdóttir, útskurðarmeistari skar út úr íslensku birki. Guðni Ágústsson kom að undirbúningi mótsins en hann gerir mikið af því að tefla. „Þetta er risa mót, það mun vekja athygli um allan heim, það verður fylgdst með þessu móti og ég vona nú að sem flestir skákmenn og áhugamenn um skák líti hér við því þetta er miklu meira en heimsmeistaramótið“, segir Guðni. Fischer setrið er á Selfossi og meistarinn, Bobby Fisher hvílir í kirkjugarðinum í Laugardælum rétt við Selfoss. Guðni er viss um að Fisher fylgist með skákmótinu á Selfossi. „Engin spurning, Bobby Fisher vakir í rauninni yfir öllum skákum heimsins og kemur þar við sögu örugglega næstu þúsund árin“, segir Guðni.Mótið á Selfossi er haldið í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis.
Árborg Skák Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira