Lagarde hvetur til aukinna fjárfestinga Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. nóvember 2019 19:00 Nýr bankastjóri Seðlabanka Evrópu segir mikilvægt fyrir ríki evrusvæðisins að auka fjárfestingar svo þau verði sjálfbærari og viðskiptahalli minnki. Christine Lagarde flutti sína fyrstu ræðu sem seðlabankastjóri Evrópu í Frankfurt í dag. Hún virtist beina orðum sínum sérstaklega að þeim ríkjum evrusvæðisins sem hafa dregið úr fjárfestingum. Til að mynda Þýskalandi. „Fjárfestingar eru sérstaklega brýnn þáttur í þeim ráðstöfunum sem við þurfum að grípa til gegn áskorunum okkar því eftirspurn dagsins í dag og framboð morgundagsins eru í húgi. Auðvitað þurfa fjárfestingar að vera landsmiðaðar en í dag er þverlæg þörf fyrir fjárfestingar í sameiginlegri frmatíð þar sem seaman fer aukin framleiðni með stafrænni og grænni áherslu,“ sagði Lagarde. Þá sagði Lagarde að þótt öllu mætti vissulega ofgera væru fjárfestingar á evrusvæðinu nú í algjöru lágmarki. „Ef við skoðum opinbera fjárfestingu á evrusvæðinu er hún minni en hún var fyrir kreppuna og hlutdeild framleislukostnaðar í heildarkostnaði, sem spanna rannsóknir á sviði innviða, þróunar og menntunar, hefur einnig lækkað á nær öllu evrusvæðinu frá lokum kreppunnar.“ Evrópusambandið Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nýr bankastjóri Seðlabanka Evrópu segir mikilvægt fyrir ríki evrusvæðisins að auka fjárfestingar svo þau verði sjálfbærari og viðskiptahalli minnki. Christine Lagarde flutti sína fyrstu ræðu sem seðlabankastjóri Evrópu í Frankfurt í dag. Hún virtist beina orðum sínum sérstaklega að þeim ríkjum evrusvæðisins sem hafa dregið úr fjárfestingum. Til að mynda Þýskalandi. „Fjárfestingar eru sérstaklega brýnn þáttur í þeim ráðstöfunum sem við þurfum að grípa til gegn áskorunum okkar því eftirspurn dagsins í dag og framboð morgundagsins eru í húgi. Auðvitað þurfa fjárfestingar að vera landsmiðaðar en í dag er þverlæg þörf fyrir fjárfestingar í sameiginlegri frmatíð þar sem seaman fer aukin framleiðni með stafrænni og grænni áherslu,“ sagði Lagarde. Þá sagði Lagarde að þótt öllu mætti vissulega ofgera væru fjárfestingar á evrusvæðinu nú í algjöru lágmarki. „Ef við skoðum opinbera fjárfestingu á evrusvæðinu er hún minni en hún var fyrir kreppuna og hlutdeild framleislukostnaðar í heildarkostnaði, sem spanna rannsóknir á sviði innviða, þróunar og menntunar, hefur einnig lækkað á nær öllu evrusvæðinu frá lokum kreppunnar.“
Evrópusambandið Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira