Bein útsending: Mannréttindi og hlutverk smærri ríkja á alþjóðavettvangi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2019 08:15 Fundurinn stendur frá 9 til 11. Stendur mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna undir nafni? Hvernig má helst standa vörð um mannréttindi og draga til ábyrgðar þau ríki sem brjóta á mannréttindum þegna sinna? Í tilefni af Alþjóðadegi mannréttinda býður Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa Ísland til umræðu um mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið standi vörð um mannréttindi og hvernig smærri ríki geta látið til sín taka á þeim vettvangi. Kjörtímabili Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna lýkur nú um áramótin. Opinn fundur um málefnið fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands og stendur yfir frá klukkan 9 til 11. Fundinum er streymt og má nálgast beina útsendingu hér að neðan. : Dagskrá: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra ávarpar ráðstefnugesti Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum kvenna í Saudi Arabíu, flytur hátíðarávarp Pallborðsumræður Rita French, sendiherra mannréttinda, varafastafulltrúi Bretlands í mannréttindaráði SÞ, Genf Kevin Whelan, Amnesty International, Genf Petter Wille, fyrrverandi framkvæmdastjóri norsku Mannréttindastofnunarinnar Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands og varaforseti mannréttindaráðs SÞ 2019 Eftirtaldir aðilar munu bregðast við umræðum pallborðsins Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og fulltrúi Sjálfstæðisflokks í utanríkismálanefnd Kári Hólmar Ragnarsson, doktorsnemi við lagadeild Harvard háskóla og stjórnarmaður í Mannréttindastofnun HÍ Smári McCarthy, þingmaður og fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Umræðustjórn: Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi, utanríkisráðuneytinu Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Utanríkismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Stendur mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna undir nafni? Hvernig má helst standa vörð um mannréttindi og draga til ábyrgðar þau ríki sem brjóta á mannréttindum þegna sinna? Í tilefni af Alþjóðadegi mannréttinda býður Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa Ísland til umræðu um mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið standi vörð um mannréttindi og hvernig smærri ríki geta látið til sín taka á þeim vettvangi. Kjörtímabili Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna lýkur nú um áramótin. Opinn fundur um málefnið fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands og stendur yfir frá klukkan 9 til 11. Fundinum er streymt og má nálgast beina útsendingu hér að neðan. : Dagskrá: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra ávarpar ráðstefnugesti Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum kvenna í Saudi Arabíu, flytur hátíðarávarp Pallborðsumræður Rita French, sendiherra mannréttinda, varafastafulltrúi Bretlands í mannréttindaráði SÞ, Genf Kevin Whelan, Amnesty International, Genf Petter Wille, fyrrverandi framkvæmdastjóri norsku Mannréttindastofnunarinnar Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands og varaforseti mannréttindaráðs SÞ 2019 Eftirtaldir aðilar munu bregðast við umræðum pallborðsins Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og fulltrúi Sjálfstæðisflokks í utanríkismálanefnd Kári Hólmar Ragnarsson, doktorsnemi við lagadeild Harvard háskóla og stjórnarmaður í Mannréttindastofnun HÍ Smári McCarthy, þingmaður og fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Umræðustjórn: Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi, utanríkisráðuneytinu
Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Utanríkismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira