Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi.
Í dag býður Vísir upp á flutning Jónsa og Selmu Björns á laginu Þú komst með jólin til mín. Þau fluttu lagið ásamt hljómsveitinni Í svörtum fötum í Bjánalega stóra jólaþætti Loga á Stöð 2 í desember 2016.