Tekjuhæsta YouTube-stjarnan er átta ára og þénaði þrjá milljarða á árinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. desember 2019 20:51 Ryan Kaji sést hér í einu myndbanda sinna. Skjáskot/youtube Átta ára YouTube-stjarna, sem heldur úti gríðarvinsælli leikfangarás á miðlinum, er sá hæst launaði í stéttinni, samkvæmt nýrri úttekt Forbes fyrir árið 2019. Ryan Kaji var fjögurra ára þegar hann hóf, í samráði við foreldra sína, að birta myndbönd á YouTube undir merkjum Ryan‘s Toys Review. Þar tók Kaji leikföng úr pakkningunum, sagði frá þeim og gagnrýndi þau. Rásin, sem nú heitir Ryan‘s World, eða Heimur Ryans, öðlaðist gríðarmiklar vinsældir á skömmum tíma og státar nú af um 23 milljónum áskrifenda. Kaji er talinn hafa þénað um 26 milljónir Bandaríkjadala á árinu, eða um 3,2 milljarða íslenskra króna. Það er fjórum milljónum Bandaríkjadala meira en tekjur hans árið áður. Aðrir sem komust á lista Forbes yfir þær YouTube-stjörnur sem þénuðu mest árið 2019 voru m.a. Dude Perfect, vinahópur sem framkvæmir lygileg, og oft íþróttatengd, áhættuatriði, með 20 milljónir Bandaríkjadala og hinn sænski Felix Kjellberg, eða PewDiePie, með þrettán milljónir.Hér að neðan má sjá myndband úr smiðju Ryan's World. Samfélagsmiðlar Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Átta ára YouTube-stjarna, sem heldur úti gríðarvinsælli leikfangarás á miðlinum, er sá hæst launaði í stéttinni, samkvæmt nýrri úttekt Forbes fyrir árið 2019. Ryan Kaji var fjögurra ára þegar hann hóf, í samráði við foreldra sína, að birta myndbönd á YouTube undir merkjum Ryan‘s Toys Review. Þar tók Kaji leikföng úr pakkningunum, sagði frá þeim og gagnrýndi þau. Rásin, sem nú heitir Ryan‘s World, eða Heimur Ryans, öðlaðist gríðarmiklar vinsældir á skömmum tíma og státar nú af um 23 milljónum áskrifenda. Kaji er talinn hafa þénað um 26 milljónir Bandaríkjadala á árinu, eða um 3,2 milljarða íslenskra króna. Það er fjórum milljónum Bandaríkjadala meira en tekjur hans árið áður. Aðrir sem komust á lista Forbes yfir þær YouTube-stjörnur sem þénuðu mest árið 2019 voru m.a. Dude Perfect, vinahópur sem framkvæmir lygileg, og oft íþróttatengd, áhættuatriði, með 20 milljónir Bandaríkjadala og hinn sænski Felix Kjellberg, eða PewDiePie, með þrettán milljónir.Hér að neðan má sjá myndband úr smiðju Ryan's World.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira