Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína 19. desember 2019 08:00 Saga Jóhanns frá dvöl hans í Kína snerist um sjónvarpskaup. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína Jól Öðruvísi jól eftir fráfall Jóns Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólabrandarar Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína Jól Öðruvísi jól eftir fráfall Jóns Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólabrandarar Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól