Mestar líkur á að Liverpool og Man. City dragist á móti Atletico Madrid í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 09:00 Úr leik Liverpool og Manchester City á dögunum. Sadio Mane skorar hér eitt marka Liverpool í leiknum. Getty/Laurence Griffiths Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. Liverpool og Manchester City unnu bæði sína riðla en eiga það samt á hættu að dragast á móti Real Madrid. Mestar líkur eru hins vegar á því að þau lendi á móti öðru liði frá Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkurnar á því hvað liðum hvert lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar getur mætt. Það eru 22,6 prósent líkur á því að Liverpool eða Manchester City dragist á móti Atlético Madrid. Líkurnar eru 21,9 prósent að City og Liverpool lendi á móti Real Madrid. Líkindareikning Mister Chip á sjá hér fyrir neðan. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019 Liverpool getur ekki mætt ensku liðunum Chelsea eða Tottenham ekki frekar en Manchester City. Manchester City getur ekki mætt Atalanta sem var með þeim í riðli og sömu sögu er að segja með Liverpool og Napoli. Þau voru saman í riðli og geta því ekki mæst. Það eru mestar líkur á að Chelsea mæti Barcelona eða Juventus en líklegast er að Tottenham dragist á móti Valencia. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar á því hverjum ensku liðin fjögur dragast á móti í dag en Meistaradeildardrátturinn verður í beinni hér á Vísi.Liðin sem Manchester City getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Napoli 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Liverpool getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Atlalanta 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Chelsea getur mætt: Barcelona 23,377% Juventus 21,578% Bayern München 18,581% Paris Saint Germain 18,282% Leipzig 18,182%Liðin sem Tottenham getur mætt: Valencia 22,677% Barcelona 22,328% Juventus 20,629 Paris Saint Germain 17,333% Leipzig 17,033% Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. Liverpool og Manchester City unnu bæði sína riðla en eiga það samt á hættu að dragast á móti Real Madrid. Mestar líkur eru hins vegar á því að þau lendi á móti öðru liði frá Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkurnar á því hvað liðum hvert lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar getur mætt. Það eru 22,6 prósent líkur á því að Liverpool eða Manchester City dragist á móti Atlético Madrid. Líkurnar eru 21,9 prósent að City og Liverpool lendi á móti Real Madrid. Líkindareikning Mister Chip á sjá hér fyrir neðan. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019 Liverpool getur ekki mætt ensku liðunum Chelsea eða Tottenham ekki frekar en Manchester City. Manchester City getur ekki mætt Atalanta sem var með þeim í riðli og sömu sögu er að segja með Liverpool og Napoli. Þau voru saman í riðli og geta því ekki mæst. Það eru mestar líkur á að Chelsea mæti Barcelona eða Juventus en líklegast er að Tottenham dragist á móti Valencia. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar á því hverjum ensku liðin fjögur dragast á móti í dag en Meistaradeildardrátturinn verður í beinni hér á Vísi.Liðin sem Manchester City getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Napoli 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Liverpool getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Atlalanta 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Chelsea getur mætt: Barcelona 23,377% Juventus 21,578% Bayern München 18,581% Paris Saint Germain 18,282% Leipzig 18,182%Liðin sem Tottenham getur mætt: Valencia 22,677% Barcelona 22,328% Juventus 20,629 Paris Saint Germain 17,333% Leipzig 17,033%
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira