Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2019 11:30 Þorbjörn Þórðarson vílaði ekki fyrir sér að lýsa aðstæðum á Vesturlandsvegi í óveðrinu. Tíundi desember er runninn upp og von á miklu hvassviðri og snjókomu víða um land. Óhætt er að segja að landinn sé í startholunum enda búið að gefa út viðvaranir vegna veðurs. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína á aðventunni með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Í tilefni óveðursins fá lesendur Vísis að opna tvo glugga í dag en áður hafði verið rifjað upp „makeover“ Láru Ómars í boði Kalla Berndsen og Ásdísar Ránar. Þann 6. mars árið 2013 var mikið óveður á landinu og myndaðist mikið umferðaröngþveiti á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins. Þorbjörn Þórðarson, þáverandi fréttamaður Stöðvar 2 og lögmaður, stóð vaktina í umferðinni án þess að vera þó mættur í vinnuna. Ástæðan var auðvitað sú að hann komst hvorki lönd né strönd sökum veðurs. Myndbandið má sjá hér að neðan. Jóladagatal Vísis 2019 Veður Jóladagatal Vísis Mest lesið Eins og jólasveinninn á sterum Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól
Tíundi desember er runninn upp og von á miklu hvassviðri og snjókomu víða um land. Óhætt er að segja að landinn sé í startholunum enda búið að gefa út viðvaranir vegna veðurs. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína á aðventunni með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Í tilefni óveðursins fá lesendur Vísis að opna tvo glugga í dag en áður hafði verið rifjað upp „makeover“ Láru Ómars í boði Kalla Berndsen og Ásdísar Ránar. Þann 6. mars árið 2013 var mikið óveður á landinu og myndaðist mikið umferðaröngþveiti á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins. Þorbjörn Þórðarson, þáverandi fréttamaður Stöðvar 2 og lögmaður, stóð vaktina í umferðinni án þess að vera þó mættur í vinnuna. Ástæðan var auðvitað sú að hann komst hvorki lönd né strönd sökum veðurs. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Jóladagatal Vísis 2019 Veður Jóladagatal Vísis Mest lesið Eins og jólasveinninn á sterum Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól