Solskjær sér margt sameiginlegt í Rashford og Cristiano Ronaldo Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 16:30 Létt yfir Manchester United-mönnunum eftir sigur helgarinnar. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé hægt að bera saman margt hjá Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo er sá síðarnefndi lék hjá Manchester United. Rashford hefur verið funheitur að undanförnu og skoraði meðal annars í sigri United á nágrönnunum í Manchester City um helgina en eftir erfitt síðasta tímabil er Rashford að komast heldur betur í gang. „Það er mjög auðvelt að bera þá saman. Bæðir eru með tækni, líkamlegt atgervi, viðhorf, eiginleika - allt saman. Þessi strákur hefur alla heimsins möguleika til þess að verða topp, topp leikmaður,“ sagði sá norski. Ronaldo lék hjá United frá 2003 til 2009 en hann skoraði 118 mörk í 292 leikjum og lyfti níu titlum; þar á meðal þrisvar sinnum ensku úrvalsdeildinni og einum Meistaradeildartitli. 'It's very easy to compare the two of them' Ole Gunnar Solskjaer can see similarities between Marcus Rashford and former Man United superstar Cristiano Ronaldohttps://t.co/gxIapPvoZe— MailOnline Sport (@MailSport) December 10, 2019 Rashford hefur skorað tíu mörk í sextán leikjum í úrvalsdeildinni en Norðmaðurinn vill ekki að hann hugsi um ákveðna tölu af mörkum. „Vonandi heldur hann áfram á þessa vegu en ég vil ekki tala um hversu mörg mörk. Svo leng sem hann er jákvæður, er beinskeyttur og heldur áfram að koma sér í færi þá mun hann skora mörk.“ Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé hægt að bera saman margt hjá Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo er sá síðarnefndi lék hjá Manchester United. Rashford hefur verið funheitur að undanförnu og skoraði meðal annars í sigri United á nágrönnunum í Manchester City um helgina en eftir erfitt síðasta tímabil er Rashford að komast heldur betur í gang. „Það er mjög auðvelt að bera þá saman. Bæðir eru með tækni, líkamlegt atgervi, viðhorf, eiginleika - allt saman. Þessi strákur hefur alla heimsins möguleika til þess að verða topp, topp leikmaður,“ sagði sá norski. Ronaldo lék hjá United frá 2003 til 2009 en hann skoraði 118 mörk í 292 leikjum og lyfti níu titlum; þar á meðal þrisvar sinnum ensku úrvalsdeildinni og einum Meistaradeildartitli. 'It's very easy to compare the two of them' Ole Gunnar Solskjaer can see similarities between Marcus Rashford and former Man United superstar Cristiano Ronaldohttps://t.co/gxIapPvoZe— MailOnline Sport (@MailSport) December 10, 2019 Rashford hefur skorað tíu mörk í sextán leikjum í úrvalsdeildinni en Norðmaðurinn vill ekki að hann hugsi um ákveðna tölu af mörkum. „Vonandi heldur hann áfram á þessa vegu en ég vil ekki tala um hversu mörg mörk. Svo leng sem hann er jákvæður, er beinskeyttur og heldur áfram að koma sér í færi þá mun hann skora mörk.“
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira