Minnst sex látnir eftir skotárás í sjúkrahúsi í Tékklandi Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2019 09:30 Gífurlegur viðbúnaður var í Ostrava. EPA/LUKAS KABON Uppfært 9:30 Umfangsmikil leit hófst í Tékklandi í morgun eftir að maður hóf skothríð á sjúkrahúsi í borginni Ostrava. Maðurinn skaut minnst sex til bana og flúði af vettvangi. Einhverjir eru særðir eftir árásina en upplýsingar eru enn á reiki. Lögreglan segist hafa fundið manninn í bíl hans og hann hafi skotið sig áður en hægt var að handtaka hann. Andrej Babis, forsætisráðherra Tékklands, segir árásina hafa byrjað á biðstofu þar sem árásarmaðurinn hafi gengið upp að fólki að skotið það í höfuðið með skammbyssu. Samhliða leitinni jók lögreglan öryggisgæslu víða í borginni og víðar í Tékklandi. Þá segir lögreglan að lögregluþjónar hafi verið komnir á vettvang fimm mínútum eftir að fyrstu skotunum var hleypt af.Lögreglan bað um aðstoð almennings við að finna árásarmanninn og ssagði hann aka gráum Renault Laguna. Fólki hafði þó verið ráðlagt að nálgast hann ekki, þar sem hann hafi líklegast enn verið vopnaður og hættulegur. Lögreglan hafði áður birt mynd af manni í rauðum jakka og sagt hann vera árásarmanninn. Seinna var hann sagður vera vitni og vildi lögreglan ná tali af honum. Mynd af árásarmanninum var birt af lögreglunni. Aktuální informace na místě je 6 mrtvých a 2 zranění. pic.twitter.com/2ULrc1rgjM— Policie ČR (@PolicieCZ) December 10, 2019 Tékkland Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Uppfært 9:30 Umfangsmikil leit hófst í Tékklandi í morgun eftir að maður hóf skothríð á sjúkrahúsi í borginni Ostrava. Maðurinn skaut minnst sex til bana og flúði af vettvangi. Einhverjir eru særðir eftir árásina en upplýsingar eru enn á reiki. Lögreglan segist hafa fundið manninn í bíl hans og hann hafi skotið sig áður en hægt var að handtaka hann. Andrej Babis, forsætisráðherra Tékklands, segir árásina hafa byrjað á biðstofu þar sem árásarmaðurinn hafi gengið upp að fólki að skotið það í höfuðið með skammbyssu. Samhliða leitinni jók lögreglan öryggisgæslu víða í borginni og víðar í Tékklandi. Þá segir lögreglan að lögregluþjónar hafi verið komnir á vettvang fimm mínútum eftir að fyrstu skotunum var hleypt af.Lögreglan bað um aðstoð almennings við að finna árásarmanninn og ssagði hann aka gráum Renault Laguna. Fólki hafði þó verið ráðlagt að nálgast hann ekki, þar sem hann hafi líklegast enn verið vopnaður og hættulegur. Lögreglan hafði áður birt mynd af manni í rauðum jakka og sagt hann vera árásarmanninn. Seinna var hann sagður vera vitni og vildi lögreglan ná tali af honum. Mynd af árásarmanninum var birt af lögreglunni. Aktuální informace na místě je 6 mrtvých a 2 zranění. pic.twitter.com/2ULrc1rgjM— Policie ČR (@PolicieCZ) December 10, 2019
Tékkland Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira