Hluthafar krefja Danske bank um milljarða vegna peningaþvættisins Kjartan Kjartansson skrifar 27. desember 2019 13:32 Stófellt peningaþvætti fór fram í gegnum útibú Danske bank í Tallin. Vísir/EPA Hópur fagfjárfesta hefur stefnt Danske bank vegna tjóns sem þeir telja sig hafa orðið í tengslum við stórfellt peningaþvætti sem bankinn er sakaður um að hafa staðið fyrir. Fjárfestarnir krefja bankann um einn og hálfan milljarð danskra króna, jafnvirði um 27,3 milljarða íslenskra króna. Danska lögfræðistofan Nemeth Sigetty segist koma fram fyrir hönd um sjötíu fjárfesta sem stefndu bankanum. Þeirra á meðal eru lífeyrissjóðir, tryggingafélög og fjárfestingarsjóðir sem starfa í sextán löndum, að sögn Berlingske. Krafan byggir á að fjárfestarnir hafi tapað stórfé þegar hlutabréf í Danske bank hríðféllu þegar upplýst var um peningaþvættið. Stjórnendur bankans hafi veitt hluthöfum misvísandi upplýsingar og leynt því að stór hluti hagnaðar hans hafi byggst á ólöglegu og áhættusömu peningaþvætti. Fleiri mál af þessu tagi hafa þegar verið höfðuð gegn bankanum. Talið er að um fimmtán hundruð milljarðar danskra króna hafi streymt í gegnum útibú Danske bank í Eistlandi á árunum 2007 til 2015. Þar hafi verið á ferðinni illa fengið fé frá löndum eins og Rússlandi, Moldóvu og Aserbaídsjan. Danmörk Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56 Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. 15. október 2019 12:06 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Hópur fagfjárfesta hefur stefnt Danske bank vegna tjóns sem þeir telja sig hafa orðið í tengslum við stórfellt peningaþvætti sem bankinn er sakaður um að hafa staðið fyrir. Fjárfestarnir krefja bankann um einn og hálfan milljarð danskra króna, jafnvirði um 27,3 milljarða íslenskra króna. Danska lögfræðistofan Nemeth Sigetty segist koma fram fyrir hönd um sjötíu fjárfesta sem stefndu bankanum. Þeirra á meðal eru lífeyrissjóðir, tryggingafélög og fjárfestingarsjóðir sem starfa í sextán löndum, að sögn Berlingske. Krafan byggir á að fjárfestarnir hafi tapað stórfé þegar hlutabréf í Danske bank hríðféllu þegar upplýst var um peningaþvættið. Stjórnendur bankans hafi veitt hluthöfum misvísandi upplýsingar og leynt því að stór hluti hagnaðar hans hafi byggst á ólöglegu og áhættusömu peningaþvætti. Fleiri mál af þessu tagi hafa þegar verið höfðuð gegn bankanum. Talið er að um fimmtán hundruð milljarðar danskra króna hafi streymt í gegnum útibú Danske bank í Eistlandi á árunum 2007 til 2015. Þar hafi verið á ferðinni illa fengið fé frá löndum eins og Rússlandi, Moldóvu og Aserbaídsjan.
Danmörk Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56 Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. 15. október 2019 12:06 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56
Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. 15. október 2019 12:06