Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 18:30 Lecrec vann tvær keppnir á síðasta tímabili. vísir/getty Charles Leclerc hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Ferrari. Þar á bæ binda menn miklar vonir við hinn 22 ára Leclerc sem er frá Mónakó. Hann ók fyrir Sauber 2018 en tók sæti Kimi Räikkönen hjá Ferrari fyrir síðasta tímabil. Leclerc vann tvær keppnir í ár, í Belgíu og á Ítalíu, og komst tíu sinnum á verðlaunapall. Þá var hann sjö sinnum á rásspól, oftar en nokkur annar. Leclerc endaði í 4. sæti í keppni ökuþóra, einu sæti ofar en samherji sinn á Ferrari, Sebastian Vettel. Síðustu ár hafa verið erfið hjá Ferrari en ítalska liðið fagnaði síðast sigri í keppni bílasmiða 2007. Sama ár varð Räikkönen heimsmeistari ökuþóra á Ferrari. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Charles Leclerc hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Ferrari. Þar á bæ binda menn miklar vonir við hinn 22 ára Leclerc sem er frá Mónakó. Hann ók fyrir Sauber 2018 en tók sæti Kimi Räikkönen hjá Ferrari fyrir síðasta tímabil. Leclerc vann tvær keppnir í ár, í Belgíu og á Ítalíu, og komst tíu sinnum á verðlaunapall. Þá var hann sjö sinnum á rásspól, oftar en nokkur annar. Leclerc endaði í 4. sæti í keppni ökuþóra, einu sæti ofar en samherji sinn á Ferrari, Sebastian Vettel. Síðustu ár hafa verið erfið hjá Ferrari en ítalska liðið fagnaði síðast sigri í keppni bílasmiða 2007. Sama ár varð Räikkönen heimsmeistari ökuþóra á Ferrari.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira