Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. desember 2019 22:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef þið vissuð það ekki nú þegar þá elska ég að endurnýta hlutina, og þess vegna get ég stolt sagt að allt sem ég notaði í þennan krans,og kransinn sjálfur, er endurnýtt, það er keypt í Hjálpræðishernum. Kransinn var kannski ekki sá fallegasti þegar ég keypti hann, en ég veit að maður á aldrei að dæma bókina eftir kápunni. Ég byrjaði á því að fjarlægja borðann. Svo tók ég til það jólaskraut sem ég hélt að gæti passað saman og takk límbyssunni minni í samband. Ég bjó til slaufu og límdi niður gervigreni. Svo eftir að ég var búin að líma slaufuna í miðjuna þá stakk ég þessum gylltu laufblöðum inn á milli, ásamt nokkrum rauðum litlum berjum og kransinn var endurfæddur. Þetta tók mig kannski 15 mínútur og miðað við útkomuna, þá voru þessar 15 mín. alveg þess virði. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 18. desember 2019 18:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Börnin sem slógu í gegn í jólamyndum: Hvar eru þau nú? Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Fleiri fréttir Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef þið vissuð það ekki nú þegar þá elska ég að endurnýta hlutina, og þess vegna get ég stolt sagt að allt sem ég notaði í þennan krans,og kransinn sjálfur, er endurnýtt, það er keypt í Hjálpræðishernum. Kransinn var kannski ekki sá fallegasti þegar ég keypti hann, en ég veit að maður á aldrei að dæma bókina eftir kápunni. Ég byrjaði á því að fjarlægja borðann. Svo tók ég til það jólaskraut sem ég hélt að gæti passað saman og takk límbyssunni minni í samband. Ég bjó til slaufu og límdi niður gervigreni. Svo eftir að ég var búin að líma slaufuna í miðjuna þá stakk ég þessum gylltu laufblöðum inn á milli, ásamt nokkrum rauðum litlum berjum og kransinn var endurfæddur. Þetta tók mig kannski 15 mínútur og miðað við útkomuna, þá voru þessar 15 mín. alveg þess virði.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 18. desember 2019 18:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Börnin sem slógu í gegn í jólamyndum: Hvar eru þau nú? Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Fleiri fréttir Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 18. desember 2019 18:00
Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00