Hamilton lítur á undanfarna mánuði sem kærkomna hvíld Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 21:00 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Heimsmeistarinn í Formúla 1 hefur litið á undanfarna mánuði sem kærkomið frí en fyrsta hluta keppnistímabilsins í Formúlunni var frestað vegna útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. Hamilton hefur tjáð sig opinskátt um ýmis mál varðandi kórónuveirufaraldurinn. Hann fór í sjálfskipaða sóttkví og hvatti fólk til að fara varlega. Hann gagnrýndi einnig forsvarsmenn Formúla 1 fyrir seinagang í ákvarðanatöku varðandi kappaksturinn sem átti að fara fram í Ástralíu í mars en var frestað. „Á undanförnum fimm árum hef ég stundum velt því fyrir mér að það væri gott fyrir mig, andlega og líkamlega, að taka eitt ár í frí frá keppni. En maður getur ekki leyft sér það.“ „Það er ekki vænlegt fyrir íþróttamann á hátindi ferilsins að taka sér frí í eitt ár. Tækninni fleygir fram og maður gæti misst af þróuninni. Nú hafa allir fengið frí og ég nýt þess. Ég er ferskari en nokkru sinni fyrr,“ segir Hamilton. Klippa: Átta fyrstu keppnum í Formúlu 1 kappakstrinum hefur verið aflýst eða frestað Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúla 1 hefur litið á undanfarna mánuði sem kærkomið frí en fyrsta hluta keppnistímabilsins í Formúlunni var frestað vegna útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. Hamilton hefur tjáð sig opinskátt um ýmis mál varðandi kórónuveirufaraldurinn. Hann fór í sjálfskipaða sóttkví og hvatti fólk til að fara varlega. Hann gagnrýndi einnig forsvarsmenn Formúla 1 fyrir seinagang í ákvarðanatöku varðandi kappaksturinn sem átti að fara fram í Ástralíu í mars en var frestað. „Á undanförnum fimm árum hef ég stundum velt því fyrir mér að það væri gott fyrir mig, andlega og líkamlega, að taka eitt ár í frí frá keppni. En maður getur ekki leyft sér það.“ „Það er ekki vænlegt fyrir íþróttamann á hátindi ferilsins að taka sér frí í eitt ár. Tækninni fleygir fram og maður gæti misst af þróuninni. Nú hafa allir fengið frí og ég nýt þess. Ég er ferskari en nokkru sinni fyrr,“ segir Hamilton. Klippa: Átta fyrstu keppnum í Formúlu 1 kappakstrinum hefur verið aflýst eða frestað
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira