Líklega 1-4-4-1 á fyrstu helgi ensku úrvalsdeildarinnar í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 10:45 Marcus Rashford fagnar marki fyrir Manchester United á móti Tottenham Hotspur en þessi lið gætu mögulega mæst í fyrsta leiknum þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað. Getty/Chloe Knott Enska úrvalsdeildin vinnur markvisst að því að undirbúa endurkomu sína og nú hefur því verið lekið í ensku blöðin hvernig menn sjá fyrir sér skipulagningu leiktímanna nú þegar allir leikir verða að vera sýndir í sjónvarpi. Það verða engir áhorfendur á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar vegna baráttunnar við kórónuveiruna en stuðningsmenn eiga að geta séð sín lið spila í sjónvarpinu. Samkvæmt frétt Daily Mail verður spilað frá föstudegi til mánudags um hverja helgi en rétthafar ensku úrvalsdeildarinnar hafa fengið skilaboð um að undirbúa endurkomu enska boltans annað hvort 12. eða 19. júní næstkomandi. Friday Night Football set to kick off TV bonanza on opening weekend of Premier League's return | @DominicKing_DM @MattHughesDM https://t.co/b08zoeHWNL— MailOnline Sport (@MailSport) May 14, 2020 Pepsi Max deild karla hefst þessa fyrri helgi og KSÍ myndi örugglega þiggja það að enska úrvalsdeildin stæli ekki af þeim þrumunni. Það á allt eftir að koma betur í ljós á fundi ensku úrvalsdeildarliðanna á mánudaginn kemur. Uppsetning fyrstu helgarinnar á að vera eftirtalinn samkvæmt fréttinni. Einn leikur fer fram á föstudeginum og svo fjórir leikir á mismundandi tíma á bæði laugardegi og sunnudegi. Síðasti leikur umferðarinnar fer svo fram á mánudagskvöldinu. Með þessari 1-4-4-1 uppsetningu væri möguleiki að horfa á alla tíu leikina þessa helgi. Á þessu sést að enska úrvalsdeildin mun fara svipaða leið og KSÍ hvað varðar það að skipta leikjunum niður á daga og láta með því engan leik fara fram á sama tíma. Það er líka almennt búist við því að föstudagsleikurinn verði stórleikur á milli Manchester United og Tottenham sem á að fara fram á heimavelli Tottenham. Sá leikur átti að fara fram sunnudaginn 15. mars en það var fyrsta helgin eftir að kórónuveiran stöðvaði leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira
Enska úrvalsdeildin vinnur markvisst að því að undirbúa endurkomu sína og nú hefur því verið lekið í ensku blöðin hvernig menn sjá fyrir sér skipulagningu leiktímanna nú þegar allir leikir verða að vera sýndir í sjónvarpi. Það verða engir áhorfendur á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar vegna baráttunnar við kórónuveiruna en stuðningsmenn eiga að geta séð sín lið spila í sjónvarpinu. Samkvæmt frétt Daily Mail verður spilað frá föstudegi til mánudags um hverja helgi en rétthafar ensku úrvalsdeildarinnar hafa fengið skilaboð um að undirbúa endurkomu enska boltans annað hvort 12. eða 19. júní næstkomandi. Friday Night Football set to kick off TV bonanza on opening weekend of Premier League's return | @DominicKing_DM @MattHughesDM https://t.co/b08zoeHWNL— MailOnline Sport (@MailSport) May 14, 2020 Pepsi Max deild karla hefst þessa fyrri helgi og KSÍ myndi örugglega þiggja það að enska úrvalsdeildin stæli ekki af þeim þrumunni. Það á allt eftir að koma betur í ljós á fundi ensku úrvalsdeildarliðanna á mánudaginn kemur. Uppsetning fyrstu helgarinnar á að vera eftirtalinn samkvæmt fréttinni. Einn leikur fer fram á föstudeginum og svo fjórir leikir á mismundandi tíma á bæði laugardegi og sunnudegi. Síðasti leikur umferðarinnar fer svo fram á mánudagskvöldinu. Með þessari 1-4-4-1 uppsetningu væri möguleiki að horfa á alla tíu leikina þessa helgi. Á þessu sést að enska úrvalsdeildin mun fara svipaða leið og KSÍ hvað varðar það að skipta leikjunum niður á daga og láta með því engan leik fara fram á sama tíma. Það er líka almennt búist við því að föstudagsleikurinn verði stórleikur á milli Manchester United og Tottenham sem á að fara fram á heimavelli Tottenham. Sá leikur átti að fara fram sunnudaginn 15. mars en það var fyrsta helgin eftir að kórónuveiran stöðvaði leik í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira