Mikilvægt að hlúa að geðheilsu Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2020 14:28 Alma Möller, landlæknir. Lögreglan Mikilvægt er að huga að geðheilsu á þessum óhefðbundnu og erfiðu tímum. Við eigum að hlúa hvert að öðru og að sjálfum okkur. Þetta sagði Alma Möller, landlæknir, á upplýsingafundi vegna Covid-19 faraldursins í dag. Hún sagði sömuleiðis mikilvægt að fólk hafi greiðan aðgang að upplýsingum um úrræði og önnur bjargræði varðandi geðheilsu. Slíkum upplýsingum hefur verið safnað saman á covid.is í undirflokknum Líðan okkar. Fól sem á erfitt með tölvur og önnur tæki getur hringt í Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og fengið aðstoð og leiðbeiningu. „Það er auðvitað mikilvægt að við iðkum það sem við köllum sjálfshjálp. Reynum að kynna okkur hvað við getum gert sjálf, hvernig við getum tekist á við kvíða og áhyggjur og finna út hvað virkar fyrir hvern og einn,“ sagði Alma. Nefndi hún að fara í gönguferðir, hlusta á tónlist, lesa og svo framvegis. Þá sagði Alma mikilvægt að fólk ræddi saman af yfirvegun og ræddi saman. Alma nefni einnig að nauðsynlegri geðheilbrigðisþjónustu sé sinnt og að þar sé heilsugæslan fyrsti viðkomustaður. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Mikilvægt er að huga að geðheilsu á þessum óhefðbundnu og erfiðu tímum. Við eigum að hlúa hvert að öðru og að sjálfum okkur. Þetta sagði Alma Möller, landlæknir, á upplýsingafundi vegna Covid-19 faraldursins í dag. Hún sagði sömuleiðis mikilvægt að fólk hafi greiðan aðgang að upplýsingum um úrræði og önnur bjargræði varðandi geðheilsu. Slíkum upplýsingum hefur verið safnað saman á covid.is í undirflokknum Líðan okkar. Fól sem á erfitt með tölvur og önnur tæki getur hringt í Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og fengið aðstoð og leiðbeiningu. „Það er auðvitað mikilvægt að við iðkum það sem við köllum sjálfshjálp. Reynum að kynna okkur hvað við getum gert sjálf, hvernig við getum tekist á við kvíða og áhyggjur og finna út hvað virkar fyrir hvern og einn,“ sagði Alma. Nefndi hún að fara í gönguferðir, hlusta á tónlist, lesa og svo framvegis. Þá sagði Alma mikilvægt að fólk ræddi saman af yfirvegun og ræddi saman. Alma nefni einnig að nauðsynlegri geðheilbrigðisþjónustu sé sinnt og að þar sé heilsugæslan fyrsti viðkomustaður.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira