Van Gaal sakar Ajax um eiginhagsmunasemi Sindri Sverrisson skrifar 5. apríl 2020 16:00 Louis van Gaal er óhræddur við að segja sína skoðun. VÍSIR/GETTY Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins. Ajax hefur kallað eftir því að tímabilið verði flautað af og að miðað verði við stöðuna sem var í hollensku úrvalsdeildinni þegar hlé var gert vegna faraldursins. Ajax var þá í efsta sæti eftir 25 leiki en hafði tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, og var aðeins fyrir ofan AZ Alkmaar vegna betri markatölu. Van Gaal vill hins vegar að núverandi tímabil verði klárað, hvenær sem það verði hægt. „Þegar að sú niðurstaða kemur að kórónuveiran hafi verið sigruð, þá verður fyrst að klára núverandi keppnistímabil. Íþróttir eru til þess gerðar að sigurvegarinn vinni úti á velli. Það er ekki þannig að mótinu sé slitið eftir 25 leiki og Ajax krýnt meistari,“ sagði Van Gaal við Algemeen Dagblad. „En á meðan að ríkisstjórnin hefur verið að fylgja ráðum sérfræðinga í fleiri vikur þá segja sum knattspyrnufélög að það sé ekki hægt. Ajax var fyrst til þess. Ég get ekki sætt mig við félög sem nota kórónuveiruna til að hagnast sjálf, og láta svo eins og að þau séu að hugsa um heilsu fólks,“ sagði Van Gaal og minnti á að UEFA hefði skapað mikið rými í sumar til að hægt sé að spila í deildum verði þess nokkur kostur. Hollenski boltinn Holland Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins. Ajax hefur kallað eftir því að tímabilið verði flautað af og að miðað verði við stöðuna sem var í hollensku úrvalsdeildinni þegar hlé var gert vegna faraldursins. Ajax var þá í efsta sæti eftir 25 leiki en hafði tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, og var aðeins fyrir ofan AZ Alkmaar vegna betri markatölu. Van Gaal vill hins vegar að núverandi tímabil verði klárað, hvenær sem það verði hægt. „Þegar að sú niðurstaða kemur að kórónuveiran hafi verið sigruð, þá verður fyrst að klára núverandi keppnistímabil. Íþróttir eru til þess gerðar að sigurvegarinn vinni úti á velli. Það er ekki þannig að mótinu sé slitið eftir 25 leiki og Ajax krýnt meistari,“ sagði Van Gaal við Algemeen Dagblad. „En á meðan að ríkisstjórnin hefur verið að fylgja ráðum sérfræðinga í fleiri vikur þá segja sum knattspyrnufélög að það sé ekki hægt. Ajax var fyrst til þess. Ég get ekki sætt mig við félög sem nota kórónuveiruna til að hagnast sjálf, og láta svo eins og að þau séu að hugsa um heilsu fólks,“ sagði Van Gaal og minnti á að UEFA hefði skapað mikið rými í sumar til að hægt sé að spila í deildum verði þess nokkur kostur.
Hollenski boltinn Holland Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira