Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2020 21:00 City og Real áttust við í Meistaradeildinni en þau höfðu lokið fyrri leik sínum er allt var sett á ís. vísir/getty UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. Helstu forystumenn UEFA hafa velt fyrir sér öllum mögulegum sviðsmyndum undanfarna daga og þetta er sú hugmynd sem hefur fengið sem mestan hljómgrunn segir í frétt Mirror af málinu. Keppnirnar hafa, eins og margar aðrar, verið á ís vegna kórónuveirunnar. Champions League 'could be finished over just THREE WEEKS in August' https://t.co/xUBjnj05Dj— MailOnline Sport (@MailSport) April 12, 2020 Þeir vonast til þess að deildirnar geta farið af stað um miðjan júní og þær fái sex vikur til þess að klára þær áður en Evrópukeppnirnar; bæði Meistara- og Evrópudeildin muni svo klárast á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þau lið þurftu þar af leiðandi að lengja sín tímabil. Það gæti haft áhrif á tímabilið sem kemur þar á eftir en Aleksander Ceferin, forseti UEFA, hefur sagt frá því að hann hafi engan áhuga á því að spila þessar tvær keppnir inn í september. Hann hefur einnig sagt að það komi til greina að spila bakvið luktar dyr. Komið er fram í 16-liða úrslitin í báðum keppnum. Meistaradeildin Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. Helstu forystumenn UEFA hafa velt fyrir sér öllum mögulegum sviðsmyndum undanfarna daga og þetta er sú hugmynd sem hefur fengið sem mestan hljómgrunn segir í frétt Mirror af málinu. Keppnirnar hafa, eins og margar aðrar, verið á ís vegna kórónuveirunnar. Champions League 'could be finished over just THREE WEEKS in August' https://t.co/xUBjnj05Dj— MailOnline Sport (@MailSport) April 12, 2020 Þeir vonast til þess að deildirnar geta farið af stað um miðjan júní og þær fái sex vikur til þess að klára þær áður en Evrópukeppnirnar; bæði Meistara- og Evrópudeildin muni svo klárast á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þau lið þurftu þar af leiðandi að lengja sín tímabil. Það gæti haft áhrif á tímabilið sem kemur þar á eftir en Aleksander Ceferin, forseti UEFA, hefur sagt frá því að hann hafi engan áhuga á því að spila þessar tvær keppnir inn í september. Hann hefur einnig sagt að það komi til greina að spila bakvið luktar dyr. Komið er fram í 16-liða úrslitin í báðum keppnum.
Meistaradeildin Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira