Egill Ploder nýr liðsmaður FM957: „Hlakka til að sýna mig og sanna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2020 15:35 Egill Ploder er einn af stofnendum samfélagsmiðlahópsins Áttunnar. Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Egil mun stýra þættinum Keyrslan alla virka daga frá 14 - 18 nema föstudaga þar sem hann verður á milli 13 - 16 og FM95Blö á sínum stað klukkan fjögur. Egill mun einnig starfa á markaðsdeild Sýnar samhliða útvarpsverkefnum. Egill ætlar sér stóra hluti á nýjum vettvangi. „Starfið leggst mjög vel í mig. Ég þekki náttúrulega aðeins til starfsfólksins hérna á Suðurlandsbraut og það hefur verið tekið ótrúlega vel á móti manni,“ segir Egill og bætir við að FM957 sé stöð sem sé búin að vera á toppnum frá stofnun. „Ég hlakka til að fá að koma með mína punkta og áherslur inn og fá þá mögulega að taka þátt í því að gera gott enn betra. Starfið á markaðsdeildinni verður líka mjög áhugavert. Enda hef ég haft mikinn áhuga og reynslu af markaðsmálum. Þó kannski sérstaklega á samfélagsmiðlamarkaðsmálum. Þannig að ég er gríðarlega jákvæður fyrir framtíðinni og hlakka til að sýna mig og sanna fyrir hlustendum og samstarfsmönnum.“ Egill kom að því að stofna samfélagsmiðlamerkið Áttan sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Hann segir framtíð Áttunnar óljósa. „Þetta gerðist rosalega hratt og því er ekki kominn 100 prósent ákvörðun varðandi framtíð merkisins. En við erum ekkert að drífa okkur og eins og staðan er núna er Burning Questions ennþá á dagskrá hjá Áttan Miðlum. Það skýrist kannski betur á næstu vikum hvort við setjum Áttuna í sjálfskipaða sóttkví eða höldum áfram í fullum gangi.“ Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Egil mun stýra þættinum Keyrslan alla virka daga frá 14 - 18 nema föstudaga þar sem hann verður á milli 13 - 16 og FM95Blö á sínum stað klukkan fjögur. Egill mun einnig starfa á markaðsdeild Sýnar samhliða útvarpsverkefnum. Egill ætlar sér stóra hluti á nýjum vettvangi. „Starfið leggst mjög vel í mig. Ég þekki náttúrulega aðeins til starfsfólksins hérna á Suðurlandsbraut og það hefur verið tekið ótrúlega vel á móti manni,“ segir Egill og bætir við að FM957 sé stöð sem sé búin að vera á toppnum frá stofnun. „Ég hlakka til að fá að koma með mína punkta og áherslur inn og fá þá mögulega að taka þátt í því að gera gott enn betra. Starfið á markaðsdeildinni verður líka mjög áhugavert. Enda hef ég haft mikinn áhuga og reynslu af markaðsmálum. Þó kannski sérstaklega á samfélagsmiðlamarkaðsmálum. Þannig að ég er gríðarlega jákvæður fyrir framtíðinni og hlakka til að sýna mig og sanna fyrir hlustendum og samstarfsmönnum.“ Egill kom að því að stofna samfélagsmiðlamerkið Áttan sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Hann segir framtíð Áttunnar óljósa. „Þetta gerðist rosalega hratt og því er ekki kominn 100 prósent ákvörðun varðandi framtíð merkisins. En við erum ekkert að drífa okkur og eins og staðan er núna er Burning Questions ennþá á dagskrá hjá Áttan Miðlum. Það skýrist kannski betur á næstu vikum hvort við setjum Áttuna í sjálfskipaða sóttkví eða höldum áfram í fullum gangi.“
Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira