Sterkasti fellibylurinn í áratugi nálgast Indland og Bangladess Kjartan Kjartansson skrifar 20. maí 2020 10:36 Regnhlífar veita litla vernd gegn úrkomunni sem kom á undan fellibylnum Amphan í Bhadrak á Austur-Indlandi í dag. Á þriðju milljón manna hefur þurft að flýja veðrið. Vísir/AP Úrhellisrigning og hvassviðri eru undanfari fellibylsins Amphan á austanverðu Indlandi og Bangladess. Fellibylurinn er sagður sá öflugasti á þessum slóðum í tvo áratugi og hefur milljónum manna verið gert að hafa sig á brot frá leið hans. Spáð er lífshættulegum sjávarflóðum með Amphan sem nálgast yfir Bengalflóa. Indverska veðurstofan gerir ráð fyrir að bylurinn gangi á land þar síðdegis eða í kvöld að staðartíma. Útlit er fyrir að auga fellibyljarins fari fyrst yfir Sundarbans, svæði við landamærin að Bangladess þar sem einn stærsta fenjaviðarskóg í heimi er að finna, og verði þá þriðja stigs fellibylur. Fellibylurinn á svo að færast til norður og norðausturs nærri stórborginni Kolkata á Indlandi. Á morgun er búist við að stormurinn gangi inn í Bangladess, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Kórónuveirufaraldurinn og reglur um félagsforðun eru sagðar hafa torveldað rýmingu svæðisins sem er á leið Amphan. Bæði ríki hafa breytt skólum og fleiri byggingum í bráðbirgðaskýli en þurfa meira pláss en vanalega til að tryggja fjarlægð á milli þeirra nauðstöddu. Amphan er fyrsti stóri fellubylurinn í Bengalflóa frá 1999 en þá fórust fleiri en níu þúsund manns. Um 3.500 manns fórust í fellibylnum Sidr árið 2007, flestir vegna sjávarflóða. Indland Bangladess Tengdar fréttir Tveimur milljónum manna gert að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Amphan Indverjar og Bangladessar búa sig undir komu fellibylsins Amphan sem nálgast nú landi. 19. maí 2020 07:41 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Úrhellisrigning og hvassviðri eru undanfari fellibylsins Amphan á austanverðu Indlandi og Bangladess. Fellibylurinn er sagður sá öflugasti á þessum slóðum í tvo áratugi og hefur milljónum manna verið gert að hafa sig á brot frá leið hans. Spáð er lífshættulegum sjávarflóðum með Amphan sem nálgast yfir Bengalflóa. Indverska veðurstofan gerir ráð fyrir að bylurinn gangi á land þar síðdegis eða í kvöld að staðartíma. Útlit er fyrir að auga fellibyljarins fari fyrst yfir Sundarbans, svæði við landamærin að Bangladess þar sem einn stærsta fenjaviðarskóg í heimi er að finna, og verði þá þriðja stigs fellibylur. Fellibylurinn á svo að færast til norður og norðausturs nærri stórborginni Kolkata á Indlandi. Á morgun er búist við að stormurinn gangi inn í Bangladess, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Kórónuveirufaraldurinn og reglur um félagsforðun eru sagðar hafa torveldað rýmingu svæðisins sem er á leið Amphan. Bæði ríki hafa breytt skólum og fleiri byggingum í bráðbirgðaskýli en þurfa meira pláss en vanalega til að tryggja fjarlægð á milli þeirra nauðstöddu. Amphan er fyrsti stóri fellubylurinn í Bengalflóa frá 1999 en þá fórust fleiri en níu þúsund manns. Um 3.500 manns fórust í fellibylnum Sidr árið 2007, flestir vegna sjávarflóða.
Indland Bangladess Tengdar fréttir Tveimur milljónum manna gert að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Amphan Indverjar og Bangladessar búa sig undir komu fellibylsins Amphan sem nálgast nú landi. 19. maí 2020 07:41 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Tveimur milljónum manna gert að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Amphan Indverjar og Bangladessar búa sig undir komu fellibylsins Amphan sem nálgast nú landi. 19. maí 2020 07:41