Fyrrum leikmaður Víkings ærðist af gleði á golfvellinum | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 20:00 Agnar Darri í leik með Víking Vísir/Facebook-síða Agnars Agnar Darri Sverrisson, fyrrum leikmaður Víkings Reykjavíkur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og núverandi leikmaður Magna Grenivíkur sem leikur í næst efstu deild brást einkar skemmtilega við er hann áttaði sig á því að hann hafði fengið albatross á áttundu holu á Gufudalsvelli í Hveragerði. Hann einfaldlega ærðist af gleði en eflaust mun hann aldrei leika þetta eftir. Albatross er þegar kylfingur leikur holu á þremur höggum undir pari. Áttunda hola Gufudalsvallar er par fimm hola en Agnar fór hana í aðeins tveimur höggum. Agnar Darri hefur komið víða við á knattspyrnuferlinum. Árin 2014 og 2015 lék hann með Víking í efstu deild en þá hefur hann einnig leikið fyrir BÍ/Bolungarvík, Magna frá Grenivík og Þór Akureyri. Myndband af viðbrögðum Agnars má sjá hér. Golf Íþróttir Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Agnar Darri Sverrisson, fyrrum leikmaður Víkings Reykjavíkur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og núverandi leikmaður Magna Grenivíkur sem leikur í næst efstu deild brást einkar skemmtilega við er hann áttaði sig á því að hann hafði fengið albatross á áttundu holu á Gufudalsvelli í Hveragerði. Hann einfaldlega ærðist af gleði en eflaust mun hann aldrei leika þetta eftir. Albatross er þegar kylfingur leikur holu á þremur höggum undir pari. Áttunda hola Gufudalsvallar er par fimm hola en Agnar fór hana í aðeins tveimur höggum. Agnar Darri hefur komið víða við á knattspyrnuferlinum. Árin 2014 og 2015 lék hann með Víking í efstu deild en þá hefur hann einnig leikið fyrir BÍ/Bolungarvík, Magna frá Grenivík og Þór Akureyri. Myndband af viðbrögðum Agnars má sjá hér.
Golf Íþróttir Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira