Tekjumissir Manchester United í kringum fimm milljarða króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 19:30 Skammstöfun breska hreilbrigðiskerfisins hefur prýtt Old Trafford, heimavöll Man Utd, undanfarnar vikur. Clive Brunskill/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur orðið af tekjum upp á allt að fimm milljarða króna vegna kórónufaraldursins. Talið er að félagið verði af töluvert meiri tekjum áður en lífið fer aftur að ganga sinn vanagang. Alls þurfti félagið að skila tuttugu milljónum punda vegna fyrirframgreiddra sjónvarpstekna og þá hefur liðið orðið af tekjum upp á átta milljónum punda vegna frestana leikja sinna. Þó svo að leikirnir fari aftur af stað þann 13. júní eins og áætlað er þá verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum og tekjur af miðasölu og varningi því engar. BREAKING: Manchester United have announced that their debt has soared 42% to £430m and their revenue has fallen £123m over the past year. (Source: @ManUtd) pic.twitter.com/UGFGmdqpca— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 21, 2020 „Almenn heilsa og velferð starfsmanna, stuðningsmanna og samstarfsaðila okkar um heim allan er okkar aðalmarkmið þessa dagana. Við erum mjög stolt af því hvernig allir tengdir félaginu hafa brugðist við þessari krísu,“ sagði Ed Woodward, varaformaður félagsins, við The Independent. Þar segir að hann að félagið hafi stutt dyggilega við bakið á allskyns samtökum, góðgerðamálum og heilbrigðisyfirvöldum. Einnig tekur hann fram að þó félagið sé að verða af gífurlegum tekjum vegna faraldursins þá sé félagið byggt á góðum grunni og í góðri stöðu fjárhagslega. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur orðið af tekjum upp á allt að fimm milljarða króna vegna kórónufaraldursins. Talið er að félagið verði af töluvert meiri tekjum áður en lífið fer aftur að ganga sinn vanagang. Alls þurfti félagið að skila tuttugu milljónum punda vegna fyrirframgreiddra sjónvarpstekna og þá hefur liðið orðið af tekjum upp á átta milljónum punda vegna frestana leikja sinna. Þó svo að leikirnir fari aftur af stað þann 13. júní eins og áætlað er þá verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum og tekjur af miðasölu og varningi því engar. BREAKING: Manchester United have announced that their debt has soared 42% to £430m and their revenue has fallen £123m over the past year. (Source: @ManUtd) pic.twitter.com/UGFGmdqpca— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 21, 2020 „Almenn heilsa og velferð starfsmanna, stuðningsmanna og samstarfsaðila okkar um heim allan er okkar aðalmarkmið þessa dagana. Við erum mjög stolt af því hvernig allir tengdir félaginu hafa brugðist við þessari krísu,“ sagði Ed Woodward, varaformaður félagsins, við The Independent. Þar segir að hann að félagið hafi stutt dyggilega við bakið á allskyns samtökum, góðgerðamálum og heilbrigðisyfirvöldum. Einnig tekur hann fram að þó félagið sé að verða af gífurlegum tekjum vegna faraldursins þá sé félagið byggt á góðum grunni og í góðri stöðu fjárhagslega.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira