Úrslitin í Áskorendamótinu ráðast um helgina Halldór Már Krstmundsson skrifar 22. maí 2020 17:00 Yfir 20 lið hafa barist um að það síðustu vikur að komast á stórmeistaramót Vodafone í CS:GO. Hægt verður að fylgjast með á Stöð2 esport í opinni dagskrá. Helstu sérfræðingar landsins Kristján Einar, Tómas og Halldór verða með puttann á púlsinum og munu fylgjast með öllum leikjum helgarinnar í beinni. Útsending hefst klukkan 18:00 bæði laugardag og sunnudag, tvö lið komast áfram á laugardaginn og önnur 2 lið á sunnudeginum. Þór er eina liðið úr úrvalsdeildinni sem er eftir í áskorendamótinu og er þeim spáð góðum árangri, en Tindastóll eru til alls líklegir eftir að hafa náð góðum árangri í mörgum öðrum rafíþróttum frá stofnun deildarinnar. Liðin 8 sem keppast um fjögur laus pláss í stórmeistaramóti Vodafone eru: Þór Tindastóll XY.esports SWAT Bad Company Dusty Academy Exile XY.esports Academy Stærsti bikar ársins Tómas Jóhannsson, sérfræðingur um Vodafone-deildina í CS:GO. „Það er til mikils að vinna en stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar er stærsti bikar sem hægt er að vinna í rafíþróttum á Íslandi. Þarna sjáum við lið úr öllum deildum sem eru búnir að keppa síðustu helgar og ætla sér öll að komast áfram á stórmeistaramótið. Það er allt undir um helgina og við erum að fara sjá risa stóra leiki. Það má búast við því að þjálfara Dusty, Fylkis, KR og FH muni fylgjast með leikjum helgarinnar ti að byrja undirbúninginn fyrir stórmeistaramótið“ segir Tómas Jóhannsson sérfræðingur í Vodafonedeildinni. Stórmeistaramótið fer fram helgarnar 28. og 29 maí og endar svo með úrslitaleik þann 7. Júní. Vísir mun fylgja mótinu til enda og birtir viðtöl og umfjöllum að leikjum loknum. Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Yfir 20 lið hafa barist um að það síðustu vikur að komast á stórmeistaramót Vodafone í CS:GO. Hægt verður að fylgjast með á Stöð2 esport í opinni dagskrá. Helstu sérfræðingar landsins Kristján Einar, Tómas og Halldór verða með puttann á púlsinum og munu fylgjast með öllum leikjum helgarinnar í beinni. Útsending hefst klukkan 18:00 bæði laugardag og sunnudag, tvö lið komast áfram á laugardaginn og önnur 2 lið á sunnudeginum. Þór er eina liðið úr úrvalsdeildinni sem er eftir í áskorendamótinu og er þeim spáð góðum árangri, en Tindastóll eru til alls líklegir eftir að hafa náð góðum árangri í mörgum öðrum rafíþróttum frá stofnun deildarinnar. Liðin 8 sem keppast um fjögur laus pláss í stórmeistaramóti Vodafone eru: Þór Tindastóll XY.esports SWAT Bad Company Dusty Academy Exile XY.esports Academy Stærsti bikar ársins Tómas Jóhannsson, sérfræðingur um Vodafone-deildina í CS:GO. „Það er til mikils að vinna en stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar er stærsti bikar sem hægt er að vinna í rafíþróttum á Íslandi. Þarna sjáum við lið úr öllum deildum sem eru búnir að keppa síðustu helgar og ætla sér öll að komast áfram á stórmeistaramótið. Það er allt undir um helgina og við erum að fara sjá risa stóra leiki. Það má búast við því að þjálfara Dusty, Fylkis, KR og FH muni fylgjast með leikjum helgarinnar ti að byrja undirbúninginn fyrir stórmeistaramótið“ segir Tómas Jóhannsson sérfræðingur í Vodafonedeildinni. Stórmeistaramótið fer fram helgarnar 28. og 29 maí og endar svo með úrslitaleik þann 7. Júní. Vísir mun fylgja mótinu til enda og birtir viðtöl og umfjöllum að leikjum loknum.
Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira