Valdís leiðir á heimavelli en tveir jafnir í karlaflokki Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 21:14 Valdís fann sig vel á heimavelli. seth@golf.is Haraldur Franklín Magnús og Hákon Örn Magnússon leiða í karlaflokki og Valdís Þóra Jónsdóttir í kvennaflokki á B59-hótel mótinu á Akranesi en mótið er fyrsta mót tímabilsins á stigamótaröð GSÍ 2020. Golfklúbburinn Leynir er framkvæmdaraðili mótsins og fór fyrsti hringur helgarinnar fram í dag. Haraldur Franklín og Hákon Örn leika báðir úr Golfklúbbi Reykjavíkur en þeir léku á fimm höggum undir pari. GR-ingar eru áberandi í toppbaráttunni en fjórir af fimm efstu eru úr GR að loknum fyrsta keppnisdeginum. Topparnir voru tveimur höggum frá því að jafna vallarmetið sem Kristján Þór Einarsson, GM, setti árið 2016, en það er 65 högg eða -7. Haraldur Franklín lét til sín taka á æfingasvæði Leynis https://t.co/hvz71Eg8Bm via @golf.is— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) May 22, 2020 Í kvennaflokki eru þrír atvinnukylfingar efstir eftir fyrsta keppnisdaginn á Garðavelli á Akranesi. Valdís Þóra Jónsdóttir, sem er á heimavelli á þessu móti, er efst á 67 höggum eða fimm höggum undir pari. Valdís Þóra hjó nærri vallarmetinu af bláum teigum í kvennaflokki. Guðrún Brá Björgvinsdóttir á það met en það setti hún árið 2012 en það er 66 högg. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er höggi á eftir á -4 og Guðrún Brá, Íslandsmeistari í golfi undanfarin tvö ár, er þriðja á -1. Staða efstu kylfinga í karlaflokki: 1.-2. Haraldur Franklín Magnús, GR 67 högg (-5) 1.-2. Hákon Örn Magnússon, GR 67 högg (-5) 3. Hlynur Bergsson, GKG 68 högg (-4) 4.-5. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 69 högg (-3) 4.-5. Dagbjartur Sigurbrandsson (GR) 69 högg (-3) 6.-9. Aron Emil Gunnarsson, (GOS) 70 högg (-2) 6.-9. Bragi Arnarson, (GR) 70 högg (-2) 6.-9. Ragnar Már Ríkharðsson, (GM) 70 högg (-2) 6.-9 Jóhannes Guðmundsson, (GR) 70 högg (-2) 10.-14. Kristófer Tjörvi Einarsson, (GV) 71 högg (-1) 10.-14. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, (GS) 71 högg (-1) 10.-14. Sverrir Haraldsson, (GM) 71 högg (-1) 10.-14. Lárus Ingi Antonsson, (GA) 71 högg (-1) 10.-14. Andri Þór Björnsson, (GR) 71 högg (-1) Staða efstu kylfinga í kvennaflokki: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, (GL) 67 högg (-5) 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, (GR) 68 högg (-4) 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, (GK) 71 högg (-1) 4.-5. Saga Traustadóttir, (GR) 73 högg (+1) 4.-5. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, (GA) 73 högg (+1) 6.-7. Hulda Clara Gestsdóttir, (GKG) 74 högg (+2) 6.-7. Ragnhildur Kristinsdóttir, (GR) 74 högg (+2) 8. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, (GR) 75 högg (+2) 9.-12. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, (GK) 76 högg (+4) 9.-12. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, (GOS) 76 högg (+4) 9.-12. Berglind Björnsdóttir, (GR) 76 högg (+4) Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús og Hákon Örn Magnússon leiða í karlaflokki og Valdís Þóra Jónsdóttir í kvennaflokki á B59-hótel mótinu á Akranesi en mótið er fyrsta mót tímabilsins á stigamótaröð GSÍ 2020. Golfklúbburinn Leynir er framkvæmdaraðili mótsins og fór fyrsti hringur helgarinnar fram í dag. Haraldur Franklín og Hákon Örn leika báðir úr Golfklúbbi Reykjavíkur en þeir léku á fimm höggum undir pari. GR-ingar eru áberandi í toppbaráttunni en fjórir af fimm efstu eru úr GR að loknum fyrsta keppnisdeginum. Topparnir voru tveimur höggum frá því að jafna vallarmetið sem Kristján Þór Einarsson, GM, setti árið 2016, en það er 65 högg eða -7. Haraldur Franklín lét til sín taka á æfingasvæði Leynis https://t.co/hvz71Eg8Bm via @golf.is— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) May 22, 2020 Í kvennaflokki eru þrír atvinnukylfingar efstir eftir fyrsta keppnisdaginn á Garðavelli á Akranesi. Valdís Þóra Jónsdóttir, sem er á heimavelli á þessu móti, er efst á 67 höggum eða fimm höggum undir pari. Valdís Þóra hjó nærri vallarmetinu af bláum teigum í kvennaflokki. Guðrún Brá Björgvinsdóttir á það met en það setti hún árið 2012 en það er 66 högg. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er höggi á eftir á -4 og Guðrún Brá, Íslandsmeistari í golfi undanfarin tvö ár, er þriðja á -1. Staða efstu kylfinga í karlaflokki: 1.-2. Haraldur Franklín Magnús, GR 67 högg (-5) 1.-2. Hákon Örn Magnússon, GR 67 högg (-5) 3. Hlynur Bergsson, GKG 68 högg (-4) 4.-5. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 69 högg (-3) 4.-5. Dagbjartur Sigurbrandsson (GR) 69 högg (-3) 6.-9. Aron Emil Gunnarsson, (GOS) 70 högg (-2) 6.-9. Bragi Arnarson, (GR) 70 högg (-2) 6.-9. Ragnar Már Ríkharðsson, (GM) 70 högg (-2) 6.-9 Jóhannes Guðmundsson, (GR) 70 högg (-2) 10.-14. Kristófer Tjörvi Einarsson, (GV) 71 högg (-1) 10.-14. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, (GS) 71 högg (-1) 10.-14. Sverrir Haraldsson, (GM) 71 högg (-1) 10.-14. Lárus Ingi Antonsson, (GA) 71 högg (-1) 10.-14. Andri Þór Björnsson, (GR) 71 högg (-1) Staða efstu kylfinga í kvennaflokki: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, (GL) 67 högg (-5) 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, (GR) 68 högg (-4) 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, (GK) 71 högg (-1) 4.-5. Saga Traustadóttir, (GR) 73 högg (+1) 4.-5. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, (GA) 73 högg (+1) 6.-7. Hulda Clara Gestsdóttir, (GKG) 74 högg (+2) 6.-7. Ragnhildur Kristinsdóttir, (GR) 74 högg (+2) 8. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, (GR) 75 högg (+2) 9.-12. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, (GK) 76 högg (+4) 9.-12. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, (GOS) 76 högg (+4) 9.-12. Berglind Björnsdóttir, (GR) 76 högg (+4)
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti