Dregur sig úr keppni á stóru pílukastsmóti vegna lélegrar nettengingar heima fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2020 14:00 Vandamál með nettenginguna heima hjá Gary Anderson eru ekki ný af nálinni. vísir/getty Skoski pílukastarinn Gary Anderson hefur dregið sig úr keppni á PDC Home Tour vegna slæmrar nettengingar heima hjá sér. Þrátt fyrir að keppni í flestum íþróttum liggi niðri vegna kórónuveirufaraldursins láta pílukastarar ekki deigan síga og hugsa í lausnum. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sérstakt mót, PDC Home Tour, þar sem bestu pílukastarar heims stíga á stokk. Mótið hefst í kvöld og stendur yfir í rúman mánuð. Framkvæmd PDC Home Tour er nokkuð óvenjuleg en keppendur eru heima í stofu og mætast í gegnum internetið ef svo má segja. Streymt verður beint frá mótinu á PDCTV. Anderson átti að taka þátt á mótinu en ekkert verður af þátttöku hans því nettengingin heima hjá Skotanum er svo léleg. Það er ekki nýtt vandamál. „Ég var klár í þetta en þegar við prófuðum nettenginguna var hún ekki nógu góð,“ sagði Anderson við The Sun. „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég á í vandræðum með að borga reikninga í heimabankanum sem er mjög pirrandi.“ Anderson, sem er 49 ára, varð heimsmeistari í pílukasti 2015 og 2016. Hann komst einnig í úrslit á HM 2011 og 2017. Á síðasta heimsmeistaramóti tapaði hann fyrir Nathan Aspinall í 4. umferð. Pílukast Tækni Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Skoski pílukastarinn Gary Anderson hefur dregið sig úr keppni á PDC Home Tour vegna slæmrar nettengingar heima hjá sér. Þrátt fyrir að keppni í flestum íþróttum liggi niðri vegna kórónuveirufaraldursins láta pílukastarar ekki deigan síga og hugsa í lausnum. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sérstakt mót, PDC Home Tour, þar sem bestu pílukastarar heims stíga á stokk. Mótið hefst í kvöld og stendur yfir í rúman mánuð. Framkvæmd PDC Home Tour er nokkuð óvenjuleg en keppendur eru heima í stofu og mætast í gegnum internetið ef svo má segja. Streymt verður beint frá mótinu á PDCTV. Anderson átti að taka þátt á mótinu en ekkert verður af þátttöku hans því nettengingin heima hjá Skotanum er svo léleg. Það er ekki nýtt vandamál. „Ég var klár í þetta en þegar við prófuðum nettenginguna var hún ekki nógu góð,“ sagði Anderson við The Sun. „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég á í vandræðum með að borga reikninga í heimabankanum sem er mjög pirrandi.“ Anderson, sem er 49 ára, varð heimsmeistari í pílukasti 2015 og 2016. Hann komst einnig í úrslit á HM 2011 og 2017. Á síðasta heimsmeistaramóti tapaði hann fyrir Nathan Aspinall í 4. umferð.
Pílukast Tækni Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti