Haraldur Franklín í forystu fyrir lokahringinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 20:00 Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús vísir/getty Haraldur Franklín Magnús hefur forystu fyrir lokahringinn á B59 Hotel-mótinu í golfi sem fram fer á Akranesi um helgina en þetta er fyrsta mót ársins á golfmótaröð GSÍ. Haraldur lék annan hring á 68 höggum, fjórum höggum undir pari og er því samtals á níu höggum undir pari fyrir lokahringinn. Hákon Örn Magnússon er skammt á eftir Haraldi á samtals átta höggum undir pari eftir að hafa leikið á 69 höggum í dag og ljóst að lokahringurinn, sem fram fer á morgun, verður spennuþrunginn. Axel Bóasson lék allra kylfinga best í dag; fór hringinn á 66 höggum og er í fjórða sæti ásamt Guðmundi Rúnari Hallgrímssyni á samtals fimm höggum undir pari. Hlynur Bergsson þriðji á samtals sex höggum undir pari. Golf Tengdar fréttir Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020. 23. maí 2020 14:58 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús hefur forystu fyrir lokahringinn á B59 Hotel-mótinu í golfi sem fram fer á Akranesi um helgina en þetta er fyrsta mót ársins á golfmótaröð GSÍ. Haraldur lék annan hring á 68 höggum, fjórum höggum undir pari og er því samtals á níu höggum undir pari fyrir lokahringinn. Hákon Örn Magnússon er skammt á eftir Haraldi á samtals átta höggum undir pari eftir að hafa leikið á 69 höggum í dag og ljóst að lokahringurinn, sem fram fer á morgun, verður spennuþrunginn. Axel Bóasson lék allra kylfinga best í dag; fór hringinn á 66 höggum og er í fjórða sæti ásamt Guðmundi Rúnari Hallgrímssyni á samtals fimm höggum undir pari. Hlynur Bergsson þriðji á samtals sex höggum undir pari.
Golf Tengdar fréttir Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020. 23. maí 2020 14:58 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020. 23. maí 2020 14:58