Ljóst hvaða þjóðir mætast í 8-liða úrslitum EM Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 22:13 VÍSIR/GETTY 16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur. Spánn og Rúmenía fóru áfram úr A-riðli og Ítalía og Serbía úr B-riðli. Í C-riðli var mikil dramatík en Holland og Króatía komust áfram þar. Í D-riðli reyndust Frakkar hlutskarpastir en Ísraelar fylgja þeim í 8-liða úrslitin. After two legs AND Golden Goal, only a penalty shoot-out could decide the Group C runner-up! And yep, you guessed it, even that was epic... Bravo Croatia! #eEURO2020 | @HNS_CFF pic.twitter.com/2tFqxHjvva— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 23, 2020 Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending morgundagsins klukkan 09:50. Rafíþróttir Tengdar fréttir Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti
16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur. Spánn og Rúmenía fóru áfram úr A-riðli og Ítalía og Serbía úr B-riðli. Í C-riðli var mikil dramatík en Holland og Króatía komust áfram þar. Í D-riðli reyndust Frakkar hlutskarpastir en Ísraelar fylgja þeim í 8-liða úrslitin. After two legs AND Golden Goal, only a penalty shoot-out could decide the Group C runner-up! And yep, you guessed it, even that was epic... Bravo Croatia! #eEURO2020 | @HNS_CFF pic.twitter.com/2tFqxHjvva— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 23, 2020 Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending morgundagsins klukkan 09:50.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti
Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45