Ítalir fyrstu Evrópumeistararnir í eFótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 19:30 Ítalir þykja öflugir rafíþróttamenn. Vísir/Getty Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna eftir hörkukeppni en átta þjóðir tóku þátt í lokaúrslitunum sem fram fóru í dag eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöldi. Ítalía mætti Serbíu í úrslitum og sigruðu þrjá leiki gegn einum sigri Serba. Game 1: Game 2: Game 3: Game 4: Bravo, Italy! eEURO Champions! #eEURO2020 | @eNazionaleFIGC pic.twitter.com/KvWt8LKeJF— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Serbía hafði lagt Rúmeníu að velli í undanúrslitum á meðan Frakkar lágu í valnum fyrir Ítölum. Keppt var í tölvuleiknum Pro Evolution Soccer. What a goal! Italy have done it! A double-touch and finish from Insigne and @eNazionaleFIGC are champions of #eEURO2020! pic.twitter.com/0qiUBwn0wE— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Rafíþróttir Ítalía Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn
Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna eftir hörkukeppni en átta þjóðir tóku þátt í lokaúrslitunum sem fram fóru í dag eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöldi. Ítalía mætti Serbíu í úrslitum og sigruðu þrjá leiki gegn einum sigri Serba. Game 1: Game 2: Game 3: Game 4: Bravo, Italy! eEURO Champions! #eEURO2020 | @eNazionaleFIGC pic.twitter.com/KvWt8LKeJF— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Serbía hafði lagt Rúmeníu að velli í undanúrslitum á meðan Frakkar lágu í valnum fyrir Ítölum. Keppt var í tölvuleiknum Pro Evolution Soccer. What a goal! Italy have done it! A double-touch and finish from Insigne and @eNazionaleFIGC are champions of #eEURO2020! pic.twitter.com/0qiUBwn0wE— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020
Rafíþróttir Ítalía Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn