16 dagar í Pepsi Max: Fjórtán verðlaunatímabil FH í röð og Atli Viðar á þrettán gull eða silfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2020 12:00 Atli Viðar Björnsson vann átta gull og fimm silfur á Íslandsmótinu með FH-liðinu frá 2003 til 2016. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 16 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. FH-ingar bættu met KR og Vals sumarið 2015 með því að vinna verðlaun á þrettánda tímabilinu í röð. Lið KR og Vals höfðu náð að vera í verðlaunasæti tólf ár í röð á milli heimsstyrjaldanna þar af voru þau bæði í efstu sætunum í ellefu ár í röð frá 1927 til 1937. FH-liðið endaði á að því að vera í verðlaunasæti á fjórtán tímabilum í röð frá 2003 til 2016. FH varð átta sinnum Íslandsmeistari á þessum tíma og fékk sex silfurverðlaun að auki. FH-ingar náðu að verja Íslandsmeistaratitil sinn fjórum sinnum eða 2005, 2006, 2009 og 2016. FH-liðið féll alls níu fleiri verðlaun en næsta lið á árunum 2003 til 2016 en KR-ingar unnu til fimm verðlauna á Íslandsmótinu á þessum árum. Atli Viðar Björnsson var leikmaður FH öll þessi fjórtán tímabil en var lánaður til 1. deildarliðs Fjölnis sumarið 2007 þegar FH fékk silfur. Atli Viðar vann til verðlaun á Íslandsmóti á þrettán tímabilum með Hafnarfjarðarliðinu. Á þessum þrettán tímabilum var Atli Viðar með 105 mörk í 221 leik. Atli Guðnason spilaði á tólf af þessum fjórtán tímabilum og Freyr Bjarnason var með á ellefu þeirra. Davíð Þór Viðarsson er síðan fjórði leikmaðurinn hjá FH sem náði að vera með á tíu tímabilum eða meira á þessum fjórtán árum. Flest ár í röð í verðlaunasæti í efstu deild: 14 - FH 2003-2016 12 - Valur 1927-1938 12 - KR 1926-1937 8 - Fram 1912-1919 6 - ÍA 1992-1997 6 - Valur 1940-1945 6 - Fram 1921-1926 5 - Valur 1984-1988 5 - ÍA 1957-1961 5 - ÍA 1951-1955 Flest verðlaunatímabil spiluð með FH frá 2003 til 2016: 13 - Atli Viðar Björnsson (8 gull - 5 silfur) 12 - Atli Guðnason (7 gull - 5 silfur) 11 - Freyr Bjarnason (6 gull - 5 silfur) 10 - Davíð Þór Viðarsson (7 gull - 3 silfur) 9 - Ólafur Páll Snorrason (4 gull - 5 silfur) 9 - Pétur Viðarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Guðmundur Sævarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Tommy Fredsgaard Nielsen (5 gull - 4 silfur) 8 - Daði Lárusson (5 gull - 3 silfur) 7 - Matthías Vilhjálmsson (4 gull - 3 silfur) Flest verðlaun félaga frá 2003-2016: 14 - FH (8 gull - 6 silfur) 5 - KR (3 gull - 2 silfur) 3 - Breiðablik (1 gull - 2 silfur) 2 - Valur (1 gull - 1 silfur) 2 - Stjarnan (1 gull - 1 silfur) 1 - Keflavík (0 gull - 1 silfur) 1 - ÍBV (0 gull - 1 silfur) Pepsi Max-deild karla Einu sinni var... FH Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 16 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. FH-ingar bættu met KR og Vals sumarið 2015 með því að vinna verðlaun á þrettánda tímabilinu í röð. Lið KR og Vals höfðu náð að vera í verðlaunasæti tólf ár í röð á milli heimsstyrjaldanna þar af voru þau bæði í efstu sætunum í ellefu ár í röð frá 1927 til 1937. FH-liðið endaði á að því að vera í verðlaunasæti á fjórtán tímabilum í röð frá 2003 til 2016. FH varð átta sinnum Íslandsmeistari á þessum tíma og fékk sex silfurverðlaun að auki. FH-ingar náðu að verja Íslandsmeistaratitil sinn fjórum sinnum eða 2005, 2006, 2009 og 2016. FH-liðið féll alls níu fleiri verðlaun en næsta lið á árunum 2003 til 2016 en KR-ingar unnu til fimm verðlauna á Íslandsmótinu á þessum árum. Atli Viðar Björnsson var leikmaður FH öll þessi fjórtán tímabil en var lánaður til 1. deildarliðs Fjölnis sumarið 2007 þegar FH fékk silfur. Atli Viðar vann til verðlaun á Íslandsmóti á þrettán tímabilum með Hafnarfjarðarliðinu. Á þessum þrettán tímabilum var Atli Viðar með 105 mörk í 221 leik. Atli Guðnason spilaði á tólf af þessum fjórtán tímabilum og Freyr Bjarnason var með á ellefu þeirra. Davíð Þór Viðarsson er síðan fjórði leikmaðurinn hjá FH sem náði að vera með á tíu tímabilum eða meira á þessum fjórtán árum. Flest ár í röð í verðlaunasæti í efstu deild: 14 - FH 2003-2016 12 - Valur 1927-1938 12 - KR 1926-1937 8 - Fram 1912-1919 6 - ÍA 1992-1997 6 - Valur 1940-1945 6 - Fram 1921-1926 5 - Valur 1984-1988 5 - ÍA 1957-1961 5 - ÍA 1951-1955 Flest verðlaunatímabil spiluð með FH frá 2003 til 2016: 13 - Atli Viðar Björnsson (8 gull - 5 silfur) 12 - Atli Guðnason (7 gull - 5 silfur) 11 - Freyr Bjarnason (6 gull - 5 silfur) 10 - Davíð Þór Viðarsson (7 gull - 3 silfur) 9 - Ólafur Páll Snorrason (4 gull - 5 silfur) 9 - Pétur Viðarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Guðmundur Sævarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Tommy Fredsgaard Nielsen (5 gull - 4 silfur) 8 - Daði Lárusson (5 gull - 3 silfur) 7 - Matthías Vilhjálmsson (4 gull - 3 silfur) Flest verðlaun félaga frá 2003-2016: 14 - FH (8 gull - 6 silfur) 5 - KR (3 gull - 2 silfur) 3 - Breiðablik (1 gull - 2 silfur) 2 - Valur (1 gull - 1 silfur) 2 - Stjarnan (1 gull - 1 silfur) 1 - Keflavík (0 gull - 1 silfur) 1 - ÍBV (0 gull - 1 silfur)
Flest ár í röð í verðlaunasæti í efstu deild: 14 - FH 2003-2016 12 - Valur 1927-1938 12 - KR 1926-1937 8 - Fram 1912-1919 6 - ÍA 1992-1997 6 - Valur 1940-1945 6 - Fram 1921-1926 5 - Valur 1984-1988 5 - ÍA 1957-1961 5 - ÍA 1951-1955 Flest verðlaunatímabil spiluð með FH frá 2003 til 2016: 13 - Atli Viðar Björnsson (8 gull - 5 silfur) 12 - Atli Guðnason (7 gull - 5 silfur) 11 - Freyr Bjarnason (6 gull - 5 silfur) 10 - Davíð Þór Viðarsson (7 gull - 3 silfur) 9 - Ólafur Páll Snorrason (4 gull - 5 silfur) 9 - Pétur Viðarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Guðmundur Sævarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Tommy Fredsgaard Nielsen (5 gull - 4 silfur) 8 - Daði Lárusson (5 gull - 3 silfur) 7 - Matthías Vilhjálmsson (4 gull - 3 silfur) Flest verðlaun félaga frá 2003-2016: 14 - FH (8 gull - 6 silfur) 5 - KR (3 gull - 2 silfur) 3 - Breiðablik (1 gull - 2 silfur) 2 - Valur (1 gull - 1 silfur) 2 - Stjarnan (1 gull - 1 silfur) 1 - Keflavík (0 gull - 1 silfur) 1 - ÍBV (0 gull - 1 silfur)
Pepsi Max-deild karla Einu sinni var... FH Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann