16 dagar í Pepsi Max: Fjórtán verðlaunatímabil FH í röð og Atli Viðar á þrettán gull eða silfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2020 12:00 Atli Viðar Björnsson vann átta gull og fimm silfur á Íslandsmótinu með FH-liðinu frá 2003 til 2016. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 16 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. FH-ingar bættu met KR og Vals sumarið 2015 með því að vinna verðlaun á þrettánda tímabilinu í röð. Lið KR og Vals höfðu náð að vera í verðlaunasæti tólf ár í röð á milli heimsstyrjaldanna þar af voru þau bæði í efstu sætunum í ellefu ár í röð frá 1927 til 1937. FH-liðið endaði á að því að vera í verðlaunasæti á fjórtán tímabilum í röð frá 2003 til 2016. FH varð átta sinnum Íslandsmeistari á þessum tíma og fékk sex silfurverðlaun að auki. FH-ingar náðu að verja Íslandsmeistaratitil sinn fjórum sinnum eða 2005, 2006, 2009 og 2016. FH-liðið féll alls níu fleiri verðlaun en næsta lið á árunum 2003 til 2016 en KR-ingar unnu til fimm verðlauna á Íslandsmótinu á þessum árum. Atli Viðar Björnsson var leikmaður FH öll þessi fjórtán tímabil en var lánaður til 1. deildarliðs Fjölnis sumarið 2007 þegar FH fékk silfur. Atli Viðar vann til verðlaun á Íslandsmóti á þrettán tímabilum með Hafnarfjarðarliðinu. Á þessum þrettán tímabilum var Atli Viðar með 105 mörk í 221 leik. Atli Guðnason spilaði á tólf af þessum fjórtán tímabilum og Freyr Bjarnason var með á ellefu þeirra. Davíð Þór Viðarsson er síðan fjórði leikmaðurinn hjá FH sem náði að vera með á tíu tímabilum eða meira á þessum fjórtán árum. Flest ár í röð í verðlaunasæti í efstu deild: 14 - FH 2003-2016 12 - Valur 1927-1938 12 - KR 1926-1937 8 - Fram 1912-1919 6 - ÍA 1992-1997 6 - Valur 1940-1945 6 - Fram 1921-1926 5 - Valur 1984-1988 5 - ÍA 1957-1961 5 - ÍA 1951-1955 Flest verðlaunatímabil spiluð með FH frá 2003 til 2016: 13 - Atli Viðar Björnsson (8 gull - 5 silfur) 12 - Atli Guðnason (7 gull - 5 silfur) 11 - Freyr Bjarnason (6 gull - 5 silfur) 10 - Davíð Þór Viðarsson (7 gull - 3 silfur) 9 - Ólafur Páll Snorrason (4 gull - 5 silfur) 9 - Pétur Viðarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Guðmundur Sævarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Tommy Fredsgaard Nielsen (5 gull - 4 silfur) 8 - Daði Lárusson (5 gull - 3 silfur) 7 - Matthías Vilhjálmsson (4 gull - 3 silfur) Flest verðlaun félaga frá 2003-2016: 14 - FH (8 gull - 6 silfur) 5 - KR (3 gull - 2 silfur) 3 - Breiðablik (1 gull - 2 silfur) 2 - Valur (1 gull - 1 silfur) 2 - Stjarnan (1 gull - 1 silfur) 1 - Keflavík (0 gull - 1 silfur) 1 - ÍBV (0 gull - 1 silfur) Pepsi Max-deild karla Einu sinni var... FH Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 16 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. FH-ingar bættu met KR og Vals sumarið 2015 með því að vinna verðlaun á þrettánda tímabilinu í röð. Lið KR og Vals höfðu náð að vera í verðlaunasæti tólf ár í röð á milli heimsstyrjaldanna þar af voru þau bæði í efstu sætunum í ellefu ár í röð frá 1927 til 1937. FH-liðið endaði á að því að vera í verðlaunasæti á fjórtán tímabilum í röð frá 2003 til 2016. FH varð átta sinnum Íslandsmeistari á þessum tíma og fékk sex silfurverðlaun að auki. FH-ingar náðu að verja Íslandsmeistaratitil sinn fjórum sinnum eða 2005, 2006, 2009 og 2016. FH-liðið féll alls níu fleiri verðlaun en næsta lið á árunum 2003 til 2016 en KR-ingar unnu til fimm verðlauna á Íslandsmótinu á þessum árum. Atli Viðar Björnsson var leikmaður FH öll þessi fjórtán tímabil en var lánaður til 1. deildarliðs Fjölnis sumarið 2007 þegar FH fékk silfur. Atli Viðar vann til verðlaun á Íslandsmóti á þrettán tímabilum með Hafnarfjarðarliðinu. Á þessum þrettán tímabilum var Atli Viðar með 105 mörk í 221 leik. Atli Guðnason spilaði á tólf af þessum fjórtán tímabilum og Freyr Bjarnason var með á ellefu þeirra. Davíð Þór Viðarsson er síðan fjórði leikmaðurinn hjá FH sem náði að vera með á tíu tímabilum eða meira á þessum fjórtán árum. Flest ár í röð í verðlaunasæti í efstu deild: 14 - FH 2003-2016 12 - Valur 1927-1938 12 - KR 1926-1937 8 - Fram 1912-1919 6 - ÍA 1992-1997 6 - Valur 1940-1945 6 - Fram 1921-1926 5 - Valur 1984-1988 5 - ÍA 1957-1961 5 - ÍA 1951-1955 Flest verðlaunatímabil spiluð með FH frá 2003 til 2016: 13 - Atli Viðar Björnsson (8 gull - 5 silfur) 12 - Atli Guðnason (7 gull - 5 silfur) 11 - Freyr Bjarnason (6 gull - 5 silfur) 10 - Davíð Þór Viðarsson (7 gull - 3 silfur) 9 - Ólafur Páll Snorrason (4 gull - 5 silfur) 9 - Pétur Viðarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Guðmundur Sævarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Tommy Fredsgaard Nielsen (5 gull - 4 silfur) 8 - Daði Lárusson (5 gull - 3 silfur) 7 - Matthías Vilhjálmsson (4 gull - 3 silfur) Flest verðlaun félaga frá 2003-2016: 14 - FH (8 gull - 6 silfur) 5 - KR (3 gull - 2 silfur) 3 - Breiðablik (1 gull - 2 silfur) 2 - Valur (1 gull - 1 silfur) 2 - Stjarnan (1 gull - 1 silfur) 1 - Keflavík (0 gull - 1 silfur) 1 - ÍBV (0 gull - 1 silfur)
Flest ár í röð í verðlaunasæti í efstu deild: 14 - FH 2003-2016 12 - Valur 1927-1938 12 - KR 1926-1937 8 - Fram 1912-1919 6 - ÍA 1992-1997 6 - Valur 1940-1945 6 - Fram 1921-1926 5 - Valur 1984-1988 5 - ÍA 1957-1961 5 - ÍA 1951-1955 Flest verðlaunatímabil spiluð með FH frá 2003 til 2016: 13 - Atli Viðar Björnsson (8 gull - 5 silfur) 12 - Atli Guðnason (7 gull - 5 silfur) 11 - Freyr Bjarnason (6 gull - 5 silfur) 10 - Davíð Þór Viðarsson (7 gull - 3 silfur) 9 - Ólafur Páll Snorrason (4 gull - 5 silfur) 9 - Pétur Viðarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Guðmundur Sævarsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (5 gull - 4 silfur) 9 - Tommy Fredsgaard Nielsen (5 gull - 4 silfur) 8 - Daði Lárusson (5 gull - 3 silfur) 7 - Matthías Vilhjálmsson (4 gull - 3 silfur) Flest verðlaun félaga frá 2003-2016: 14 - FH (8 gull - 6 silfur) 5 - KR (3 gull - 2 silfur) 3 - Breiðablik (1 gull - 2 silfur) 2 - Valur (1 gull - 1 silfur) 2 - Stjarnan (1 gull - 1 silfur) 1 - Keflavík (0 gull - 1 silfur) 1 - ÍBV (0 gull - 1 silfur)
Pepsi Max-deild karla Einu sinni var... FH Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira