Fylkir hirti gullið í Stórmeistaramótinu Halldór Már Kristmundsson skrifar 7. júní 2020 22:30 Lið Fylkis. mynd/rafíþróttir Fylkismenn stóðu upp sem sigurvegarar í Stórmeistaramótinu en þetta er stærsti bikar Íslands í rafíþróttum. Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive en Fylkismenn unnu sigur á FH í úrslitaleiknum sem var fjörugur í kvöld. Fylkismenn höfðu betur 2-0. Þeir unnu fyrsta kortið, Inferno, 16-11 og það næsta Vertigo, 16-7. Eðvarð Þór Heimisson, EddezeNNN, var valinn maður mótsins. Fylkir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti
Fylkismenn stóðu upp sem sigurvegarar í Stórmeistaramótinu en þetta er stærsti bikar Íslands í rafíþróttum. Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive en Fylkismenn unnu sigur á FH í úrslitaleiknum sem var fjörugur í kvöld. Fylkismenn höfðu betur 2-0. Þeir unnu fyrsta kortið, Inferno, 16-11 og það næsta Vertigo, 16-7. Eðvarð Þór Heimisson, EddezeNNN, var valinn maður mótsins.
Fylkir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti