Aron Elís skoraði og gaf stoðsendingu | Jón Dagur lagði einnig upp mark Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 16:54 Aron Elís og Jón Dagur lögðu báðir upp mark í dag. vísir/getty Íslendingarnir gerðu margir hverjir góða hluti í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í dag en deildinni verður nú skipt upp í þrjá hluta; úrslitakeppni og svo tvo fallbaráttu-riðla. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt og lagði upp annað er OB vann 3-1 sigur á Esbjerg. Hann lagði upp fyrsta markið á 23. mínútu og skoraði þriðja markið á 44. mínútu með laglegu skoti. OB endar í 9. sæti deildarkeppninnar og eru því á leið í fallriðlanna en þeir eru afar langt frá fallinu. Vinni þeir hins vegar riðil sinn, gætu þeir komist í umspil um Evrópusæti. Aron spilaði allan leikinn. 45 3-0Vi skylder en GIF fra Arons mål. Den kommer nu #stribetforlivet #obdk #obefb pic.twitter.com/gkepzdpzAI— Odense Boldklub LIVE (@OdenseBK_LIVE) June 7, 2020 Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrsta mark AGF er liðið vann 3-2 sigur á Álaborg en AGF endar í 3. sæti deildarkeppninnar. Jón Dagur spilaði fyrsta klukkutímann fyrir Árósar-liðið. Vi fører i Aalborg som 2. halvleg er ved at gå i gang KSDH! #aabagf #ksdh pic.twitter.com/gcPRuqv8iD— AGF (@AGFFodbold) June 7, 2020 Mikael Anderson spilaði síðasta stundarfjórðunginn er topplið Midtjylland vann 1-0 sigur á Nordsjælland á útivelli og hélt níu stiga forskoti á FCK sem vann Randers 2-1 á heimavelli. Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby töpuðu 3-2 fyrir Horsens á útivelli. Bröndby endar í 4. sæti deildakeppninnar og fer því í úrslitakeppni sex efstu liðanna. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði í 80 mínútur er SönderjyskE gerði 2-2 jafntefli við Silkeborg. SönderjyskE er með 27 stig í 11. sætinu og á enn tölfræðilegan möguleika á því að falla úr deildinni er farið er inn í riðlana tvo. Öll úrslit dagsins: AaB - AGF 2-3 FCK - Randers 2-1 Hobro - Lyngby 1-2 Horsens - Bröndby 3-2 Nordsjælland - Midtjylland 0-1 Odense - Esbjerg 3-1 SönderjyskE - Silkeborg 2-2 Danski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Íslendingarnir gerðu margir hverjir góða hluti í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í dag en deildinni verður nú skipt upp í þrjá hluta; úrslitakeppni og svo tvo fallbaráttu-riðla. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt og lagði upp annað er OB vann 3-1 sigur á Esbjerg. Hann lagði upp fyrsta markið á 23. mínútu og skoraði þriðja markið á 44. mínútu með laglegu skoti. OB endar í 9. sæti deildarkeppninnar og eru því á leið í fallriðlanna en þeir eru afar langt frá fallinu. Vinni þeir hins vegar riðil sinn, gætu þeir komist í umspil um Evrópusæti. Aron spilaði allan leikinn. 45 3-0Vi skylder en GIF fra Arons mål. Den kommer nu #stribetforlivet #obdk #obefb pic.twitter.com/gkepzdpzAI— Odense Boldklub LIVE (@OdenseBK_LIVE) June 7, 2020 Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrsta mark AGF er liðið vann 3-2 sigur á Álaborg en AGF endar í 3. sæti deildarkeppninnar. Jón Dagur spilaði fyrsta klukkutímann fyrir Árósar-liðið. Vi fører i Aalborg som 2. halvleg er ved at gå i gang KSDH! #aabagf #ksdh pic.twitter.com/gcPRuqv8iD— AGF (@AGFFodbold) June 7, 2020 Mikael Anderson spilaði síðasta stundarfjórðunginn er topplið Midtjylland vann 1-0 sigur á Nordsjælland á útivelli og hélt níu stiga forskoti á FCK sem vann Randers 2-1 á heimavelli. Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby töpuðu 3-2 fyrir Horsens á útivelli. Bröndby endar í 4. sæti deildakeppninnar og fer því í úrslitakeppni sex efstu liðanna. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði í 80 mínútur er SönderjyskE gerði 2-2 jafntefli við Silkeborg. SönderjyskE er með 27 stig í 11. sætinu og á enn tölfræðilegan möguleika á því að falla úr deildinni er farið er inn í riðlana tvo. Öll úrslit dagsins: AaB - AGF 2-3 FCK - Randers 2-1 Hobro - Lyngby 1-2 Horsens - Bröndby 3-2 Nordsjælland - Midtjylland 0-1 Odense - Esbjerg 3-1 SönderjyskE - Silkeborg 2-2
Danski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira