Fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í gæsluvarðhaldi - Hóstaði á lögreglu og sagðist vera með Covid Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2020 20:43 James Hurst lék með Val og ÍBV hér á landi á sínum tíma. James Hurst, fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í fótbolta, hefur verið settur í gæsluvarðhald í Skotlandi í kjölfar þess að hann meðal annars hóstaði að lögregluþjónum og sagðist vera með kórónuveiruna. Hurst, sem er 28 ára gamall, lék með ÍBV árið 2010 og með Val hluta af tímabilunum 2013 og 2014. Samkvæmt BBC viðurkenndi hann fyrir dómi að hafa hagað sér með ógnandi hætti í garð lögregluþjónanna en hann tók æðiskast í garði við heimili konu í Glasgow í apríl. A footballer has been remanded in custody after being convicted of coughing at police officers and telling them he had #coronavirus. https://t.co/AjLuJGPC6Y #bbcfootball pic.twitter.com/7QUd8tU4V2— BBC Sport (@BBCSport) June 8, 2020 Hurst var handtekinn eftir að hafa meðal annars kallað lögreglumennina illum nöfnum og sagt þá vera skoska þræla sem ættu að vinna fyrir sig. Samkvæmt saksóknara sagði Hurst svo: „Ég er með Covid. Ég ætla að hósta og hrækja á ykkur alla.“ Hann hafi svo byrjað að hósta framan í andlit lögreglumanna um leið og þeir handjárnuðu hann. Hurst, sem er enskur, sagðist vera frá landi drottningarinnar og hélt áfram að fullyrða að skoska lögreglan væri ekkert annað en þrælar í sínum augum. Hurst, sem hefur áður verið dæmdur fyrir að aka undir áhrifum áfengis, fær að vita refsingu sína í kringum næstu mánaðamót. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) ÍBV Valur Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Sjá meira
James Hurst, fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í fótbolta, hefur verið settur í gæsluvarðhald í Skotlandi í kjölfar þess að hann meðal annars hóstaði að lögregluþjónum og sagðist vera með kórónuveiruna. Hurst, sem er 28 ára gamall, lék með ÍBV árið 2010 og með Val hluta af tímabilunum 2013 og 2014. Samkvæmt BBC viðurkenndi hann fyrir dómi að hafa hagað sér með ógnandi hætti í garð lögregluþjónanna en hann tók æðiskast í garði við heimili konu í Glasgow í apríl. A footballer has been remanded in custody after being convicted of coughing at police officers and telling them he had #coronavirus. https://t.co/AjLuJGPC6Y #bbcfootball pic.twitter.com/7QUd8tU4V2— BBC Sport (@BBCSport) June 8, 2020 Hurst var handtekinn eftir að hafa meðal annars kallað lögreglumennina illum nöfnum og sagt þá vera skoska þræla sem ættu að vinna fyrir sig. Samkvæmt saksóknara sagði Hurst svo: „Ég er með Covid. Ég ætla að hósta og hrækja á ykkur alla.“ Hann hafi svo byrjað að hósta framan í andlit lögreglumanna um leið og þeir handjárnuðu hann. Hurst, sem er enskur, sagðist vera frá landi drottningarinnar og hélt áfram að fullyrða að skoska lögreglan væri ekkert annað en þrælar í sínum augum. Hurst, sem hefur áður verið dæmdur fyrir að aka undir áhrifum áfengis, fær að vita refsingu sína í kringum næstu mánaðamót.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) ÍBV Valur Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Sjá meira