Heimi spáð titli í fyrstu tilraun - Engar sérstakar áhyggjur þrátt fyrir langt stopp Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2020 19:00 Heimir Guðjónsson var að sjálfsögðu á kynningarfundi KSÍ í Laugardalnum í dag þar sem árleg spá fyrir Íslandsmótið var kynnt. mynd/stöð 2 Heimir Guðjónsson gerir Val að Íslandsmeistara í fótbolta í fyrstu tilraun ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna í Pepsi Max-deild karla. Íslandsmeisturum KR var spáð 2. sæti og Breiðablik 3. sæti, en aðeins einu stigi munaði á liðunum í spánni. Valsmenn fengu hins vegar góða kosningu í efsta sætið, en þeir mæta KR í fyrsta leik á laugardagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ég er ánægður með að menn hafa lagt hart að sér og ég tel að við séum búnir að æfa vel, og svo kemur í ljós á laugardaginn hverju það skilar,“ sagði Heimir Guðjónsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Hléið langa vegna kórónuveirufaraldursins setti þjálfara og leikmenn í áður óþekkta stöðu en Heimir er brattur nú þegar hægt hefur verið að æfa með eðlilegum hætti síðustu vikur og spila æfingaleiki. „Auðvitað er það alltaf þannig að þegar það er langt stopp þá koma einhverjar áhyggjur. En ég hef engar sérstakar áhyggjur. Við höfum náð að æfa vel eftir að allt liðið gat verið saman, og spilað æfingaleiki sem hafa að sjálfsögðu, eins og gerist á undirbúningstímabili, verið misjafnlega góðir. Heilt yfir hefur þetta verið allt í lagi. Það er líka fínt að spila þessa leiki og þá sér maður hvað má bæta og hvað við höfum verið að gera vel. Það kemur í ljós á laugardaginn,“ sagði Heimir. Pepsi Max-deild karla Valur Sportpakkinn Tengdar fréttir Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. 11. júní 2020 12:50 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Heimir Guðjónsson gerir Val að Íslandsmeistara í fótbolta í fyrstu tilraun ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna í Pepsi Max-deild karla. Íslandsmeisturum KR var spáð 2. sæti og Breiðablik 3. sæti, en aðeins einu stigi munaði á liðunum í spánni. Valsmenn fengu hins vegar góða kosningu í efsta sætið, en þeir mæta KR í fyrsta leik á laugardagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ég er ánægður með að menn hafa lagt hart að sér og ég tel að við séum búnir að æfa vel, og svo kemur í ljós á laugardaginn hverju það skilar,“ sagði Heimir Guðjónsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Hléið langa vegna kórónuveirufaraldursins setti þjálfara og leikmenn í áður óþekkta stöðu en Heimir er brattur nú þegar hægt hefur verið að æfa með eðlilegum hætti síðustu vikur og spila æfingaleiki. „Auðvitað er það alltaf þannig að þegar það er langt stopp þá koma einhverjar áhyggjur. En ég hef engar sérstakar áhyggjur. Við höfum náð að æfa vel eftir að allt liðið gat verið saman, og spilað æfingaleiki sem hafa að sjálfsögðu, eins og gerist á undirbúningstímabili, verið misjafnlega góðir. Heilt yfir hefur þetta verið allt í lagi. Það er líka fínt að spila þessa leiki og þá sér maður hvað má bæta og hvað við höfum verið að gera vel. Það kemur í ljós á laugardaginn,“ sagði Heimir.
Pepsi Max-deild karla Valur Sportpakkinn Tengdar fréttir Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. 11. júní 2020 12:50 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. 11. júní 2020 12:50