Grótta mætir í nýjum búningum inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2020 10:00 Úr leik hjá Gróttu á síðustu leiktíð en liðið mun skarta nýjum búningum er það mætir í Kópavoginn á morgun. Vísir/Vilhelm Á morgun fer leikur Breiðabliks og Gróttu fram í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Það verður fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og í tilefni þess þá mun liðið frumsýna nýja búninga sem voru sérhannaðir af mönnum tengdu félaginu. Í gærkvöldi birti Grótta glæsilegt myndband þar sem búningurinn var frumsýndir en liðið mun í fyrsta skipti klæðast búningnum á Kópavogsvelli á morgun, sunnudag. Þá mun kvennalið Gróttu taka þátt í Lengjudeildinni en mikill uppgangur er í fótboltanum á Seltjarnarnesi. Axel Fannar Sveinsson og Bergur Kristjánsson, miklir stuðningsmenn Gróttu, unnu mynbandið en alls tóku fimm leikmenn meistaraflokks karla og kvenna þátt í gerð myndbandsins. Klukkan 20:15 hefst fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og er hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Grótta Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30 Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30 Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00 Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Á morgun fer leikur Breiðabliks og Gróttu fram í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Það verður fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og í tilefni þess þá mun liðið frumsýna nýja búninga sem voru sérhannaðir af mönnum tengdu félaginu. Í gærkvöldi birti Grótta glæsilegt myndband þar sem búningurinn var frumsýndir en liðið mun í fyrsta skipti klæðast búningnum á Kópavogsvelli á morgun, sunnudag. Þá mun kvennalið Gróttu taka þátt í Lengjudeildinni en mikill uppgangur er í fótboltanum á Seltjarnarnesi. Axel Fannar Sveinsson og Bergur Kristjánsson, miklir stuðningsmenn Gróttu, unnu mynbandið en alls tóku fimm leikmenn meistaraflokks karla og kvenna þátt í gerð myndbandsins. Klukkan 20:15 hefst fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og er hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Grótta Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30 Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30 Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00 Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30
Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30
Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00
Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30