Hjörvar um breiddina fram á við hjá HK: „Skelfilegt mál“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 17:00 Hjörvar Hafliðason og Davíð Þór Viðarsson í þætti mánudagsins. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. Þetta sagði Hjörvar í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en í 1. umferðinni meiddist Bjarni Gunnarsson í leik gegn FH. Það varð til þess að HK-ingar urðu ansi fáliðaðir í framherjastöðunni. „Það var mjög slæmt að missa Bjarna Gunnarsson af velli sem er eiginlega eina nían. Þú verður að átta þig á því að HK liðið í fyrra var með Emil Atlason, sem var hérna inn á rétt áðan, og Brynjar Jónasson. Það var haft fyrir því að ná í þessa leikmenn en báðir eru farnir í ár og það kemur enginn í staðinn,“ sagði Hjörvar. „Hver kemur inn á? Jón Arnar Barðdal. Maður sem hefur ekkert skorað og maður sem hefur verið að spila með Fjarðabyggð árið 2016 og svo eitthvað KFG og ÍR. Hann er allt í einu orðinn nía í liði í efstu deild. HK rankar við sér með þessa stöðu uppi. Það er auðvitað skelfilegt mál. Þú ferð í það að vera með þrjá sentera í það að vera með einn.“ „Svo velti maður fyrir sér. Hvar er Hafsteinn Briem? Hann sleit krossband fyrir tveimur árum síðan. Hann hlýtur að fara verða klár. Hann ætti að vera í hóp. Hann er einn reyndasti leikmaðurinn í efstu deild,“ sagði Hjörvar. Síðar um kvöldið var tilkynnt að framherjinn Stefan Alexander Ljubicic væri genginn í raðir HK. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hjörvar um HK Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. Þetta sagði Hjörvar í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en í 1. umferðinni meiddist Bjarni Gunnarsson í leik gegn FH. Það varð til þess að HK-ingar urðu ansi fáliðaðir í framherjastöðunni. „Það var mjög slæmt að missa Bjarna Gunnarsson af velli sem er eiginlega eina nían. Þú verður að átta þig á því að HK liðið í fyrra var með Emil Atlason, sem var hérna inn á rétt áðan, og Brynjar Jónasson. Það var haft fyrir því að ná í þessa leikmenn en báðir eru farnir í ár og það kemur enginn í staðinn,“ sagði Hjörvar. „Hver kemur inn á? Jón Arnar Barðdal. Maður sem hefur ekkert skorað og maður sem hefur verið að spila með Fjarðabyggð árið 2016 og svo eitthvað KFG og ÍR. Hann er allt í einu orðinn nía í liði í efstu deild. HK rankar við sér með þessa stöðu uppi. Það er auðvitað skelfilegt mál. Þú ferð í það að vera með þrjá sentera í það að vera með einn.“ „Svo velti maður fyrir sér. Hvar er Hafsteinn Briem? Hann sleit krossband fyrir tveimur árum síðan. Hann hlýtur að fara verða klár. Hann ætti að vera í hóp. Hann er einn reyndasti leikmaðurinn í efstu deild,“ sagði Hjörvar. Síðar um kvöldið var tilkynnt að framherjinn Stefan Alexander Ljubicic væri genginn í raðir HK. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hjörvar um HK
Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira