„Erum að springa úr ást á hverjum einasta degi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2020 09:47 Þuríður Blæ var tilnefnd til Grímunnar á dögunum og nú er drengurinn kominn í heiminn. Mynd/instagram. „Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. Þuríður og Guðmundur Felixson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina þegar drengur kom í heiminn. Leikarinn Guðmundur er heldur betur stoltur af konu sinni. „Síðustu dagar hafa verið algjörlega magnaðir. Við Blær eignuðumst lítinn fullkominn son á laugardagsmorgun og síðan þá höfum við gleymt öllu öðru. Fæðingin var löng og krefjandi og ég spring úr stolti yfir viljastyrknum og kraftinum hennar Blævar, en auðvitað massaði hún þetta eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur.“ Blær fór í gangsetningu á fimmtudagsmorgun og byrjaði svo að finna fyrir samdráttum um kvöldið. „Einhverjum 30 klukkustundum síðar kom fullkomni strákurinn okkar í heiminn, móðir og barn bæði heilbrigð en algjörlega búin á því. Við tóku tveir dagar á sængurlegudeildinni þar sem Blær fékk að jafna sig og við lærðum ótrúlega margt af frábærum ljósmæðrum og starfsfólki Landspítalans. Nú sitjum við fjölskyldan bara uppi í sófa og horfum á línulega dagskrá á RÚV. Þetta er svo geggjað sko.“ Felix Bergsson er faðir Guðmundar og er hann greinilega stoltur af afabarninu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jun 18, 2020 at 2:41pm PDT Tímamót Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
„Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. Þuríður og Guðmundur Felixson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina þegar drengur kom í heiminn. Leikarinn Guðmundur er heldur betur stoltur af konu sinni. „Síðustu dagar hafa verið algjörlega magnaðir. Við Blær eignuðumst lítinn fullkominn son á laugardagsmorgun og síðan þá höfum við gleymt öllu öðru. Fæðingin var löng og krefjandi og ég spring úr stolti yfir viljastyrknum og kraftinum hennar Blævar, en auðvitað massaði hún þetta eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur.“ Blær fór í gangsetningu á fimmtudagsmorgun og byrjaði svo að finna fyrir samdráttum um kvöldið. „Einhverjum 30 klukkustundum síðar kom fullkomni strákurinn okkar í heiminn, móðir og barn bæði heilbrigð en algjörlega búin á því. Við tóku tveir dagar á sængurlegudeildinni þar sem Blær fékk að jafna sig og við lærðum ótrúlega margt af frábærum ljósmæðrum og starfsfólki Landspítalans. Nú sitjum við fjölskyldan bara uppi í sófa og horfum á línulega dagskrá á RÚV. Þetta er svo geggjað sko.“ Felix Bergsson er faðir Guðmundar og er hann greinilega stoltur af afabarninu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jun 18, 2020 at 2:41pm PDT
Tímamót Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira