Segir kvenna fótbolta „ekki það einfaldan og barnalegan að þú getur bara hlaupið og skorað“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júní 2020 13:00 Jóhannes Karl í viðtalinu í gær. vísir/s2s Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR, segir að kvennafótbolti sé ekki það einfaldur og barnalegur að það sé bara hægt að hlaupa og skora. Þetta sagði Jóhannes Karl í viðtali við Stöð 2 Sport eftir annað tap KR í fyrstu tveimur leikjunum en KR tapaði í gær 3-1 fyrir Fylki á heimavelli. Jóhannes Karl var spurður út í það hvort að það vantaði ekki hraða fram á við hjá KR. „Ég er alls ekki sammála því. Thelma er einn af fljótari leikmönnum deildarinnar. Kvenna fótbolti er ekki alveg það einfaldur og barnalegur í dag að þú getir bara hlaupið hratt og skorað. Fylkir er bara með þétt og skipulagt lið sem að varðist vel,” sagði Jóhannes Karl. Þetta var eitt þeirra umræðuefna sem rætt var um í Pepsi Max-mörkum kvenna í gærkvöldi en Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar, Kristín Ýr Bjarnadóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, fóru yfir hraða KR-liðsins. „Thelma Lóa er frekar hröð en ég held ekki að spyrjandinn hafi átt við það að kvennafótbolti væri það einfaldur að þú þyrftir bara sparka fram og hlaupa hratt. Ég er að engu síður Kalla að kvennafótbolti er aðeins flóknari en það og þetta var vel svarað hjá honum,“ sagði Kristín Ýr. Bára skilur þó spyrilinn. „Ég skil hvað spyrilinn á við með hraðann. Thelma Lóa hefur ekki verið að „starta“ og hefur ekki verið að spila. Það hefur vantað hraða fram á við en ég held að það sem háir þeim mest sé að þær eru svo lengi að breyta úr vörn í sókn og sókn í vörn,“ sagði Bára. Alla umræðuna um leik KR og Fylkis má sjá hér að neðan. Klippa: Helena, Kristín og Bára ræða leik KR og Fylkis. Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin KR Fylkir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR, segir að kvennafótbolti sé ekki það einfaldur og barnalegur að það sé bara hægt að hlaupa og skora. Þetta sagði Jóhannes Karl í viðtali við Stöð 2 Sport eftir annað tap KR í fyrstu tveimur leikjunum en KR tapaði í gær 3-1 fyrir Fylki á heimavelli. Jóhannes Karl var spurður út í það hvort að það vantaði ekki hraða fram á við hjá KR. „Ég er alls ekki sammála því. Thelma er einn af fljótari leikmönnum deildarinnar. Kvenna fótbolti er ekki alveg það einfaldur og barnalegur í dag að þú getir bara hlaupið hratt og skorað. Fylkir er bara með þétt og skipulagt lið sem að varðist vel,” sagði Jóhannes Karl. Þetta var eitt þeirra umræðuefna sem rætt var um í Pepsi Max-mörkum kvenna í gærkvöldi en Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar, Kristín Ýr Bjarnadóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, fóru yfir hraða KR-liðsins. „Thelma Lóa er frekar hröð en ég held ekki að spyrjandinn hafi átt við það að kvennafótbolti væri það einfaldur að þú þyrftir bara sparka fram og hlaupa hratt. Ég er að engu síður Kalla að kvennafótbolti er aðeins flóknari en það og þetta var vel svarað hjá honum,“ sagði Kristín Ýr. Bára skilur þó spyrilinn. „Ég skil hvað spyrilinn á við með hraðann. Thelma Lóa hefur ekki verið að „starta“ og hefur ekki verið að spila. Það hefur vantað hraða fram á við en ég held að það sem háir þeim mest sé að þær eru svo lengi að breyta úr vörn í sókn og sókn í vörn,“ sagði Bára. Alla umræðuna um leik KR og Fylkis má sjá hér að neðan. Klippa: Helena, Kristín og Bára ræða leik KR og Fylkis.
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin KR Fylkir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira