Simpson efstur eftir tvo hringi Sindri Sverrisson skrifar 19. júní 2020 22:25 Webb Simpson einbeittur á mótinu í Suður-Karólínu. VÍSIR/GETTY Webb Simpson er með forystuna eftir tvo hringi á RBC Heritage mótinu í golfi í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Efsti maður heimslistans, Rory McIlroy, er enn talsvert á eftir efstu mönnum. Simpson lék líkt og í gær á -6 höggum en hann fékk átta fugla og tvo skolla á hringnum í dag. Hann er með eins höggs forskot á Bryson DeChambeau og Corey Conners en hinn kanadíski Conners fór upp um 26 sæti í dag þegar hann lék á -8 höggum. McIlroy átti góðan dag í dag og lék á -6 höggum en er í 41.-58. sæti eftir að hafa leikið á einu höggi yfir pari á fyrsta hringnum. Hann kom sér þó í gegnum niðurskurðinn þar sem miðað er við samtals -4 högg. Keppni heldur áfram næstu tvo daga og er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Webb Simpson er með forystuna eftir tvo hringi á RBC Heritage mótinu í golfi í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Efsti maður heimslistans, Rory McIlroy, er enn talsvert á eftir efstu mönnum. Simpson lék líkt og í gær á -6 höggum en hann fékk átta fugla og tvo skolla á hringnum í dag. Hann er með eins höggs forskot á Bryson DeChambeau og Corey Conners en hinn kanadíski Conners fór upp um 26 sæti í dag þegar hann lék á -8 höggum. McIlroy átti góðan dag í dag og lék á -6 höggum en er í 41.-58. sæti eftir að hafa leikið á einu höggi yfir pari á fyrsta hringnum. Hann kom sér þó í gegnum niðurskurðinn þar sem miðað er við samtals -4 högg. Keppni heldur áfram næstu tvo daga og er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira