Vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júní 2020 16:31 Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Vísir/Vilhelm - EPA/FILIP SINGER Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Hún telur það sérstaklega mikilvægt í ljósi kórónuveirufaraldursins, loftslagsbreytinga og lífsgæða komandi kynslóða. Til skoðunar er hjá Evrópusambandinu að nota hluta af tveggja trilljóna evra björgunarsjóði til að koma upp hraðlestakerfi um álfuna. Sigurborg segir mikilvægt að samgönguáætlun taki mið af loftslagsmálum og að hún sé mótuð frá grunni til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það þurfi að gera til að við sem þjóð stöndum við Parísarsáttmálann. „Nýlega lét Loftslagsráð gera úttekt á stjórnsýslunni í kring um loftslagsmál á Íslandi. Niðurstaðan var sláandi. Verkaskipting er óskýr, það skortir samræmda heildarsýn, utanumhaldið er óljóst og losaralegt og í raun gengið svo langt að segja að ekki sé nein raunveruleg stjórnsýsla í loftslagsmálum,“ skrifar Sigurborg í færslu á Facebook. „Þegar samgönguáætlun var afgreidd úr umhverfis- og samgöngunefnd var þetta í nefndaráliti meirihlutans: „Nefndin leggur áherslu á að áætlanir og áform stjórnvalda varðandi orkuskipti og loftslagsmál taki mið af samgönguáætlun og innviðauppbyggingu samgangna.“ Þarna er orsök og afleiðingu snúið á hvolf,“ bendir Sigurborg á. „Skoðum kosti og galla við lestarsamgöngur. Fyrir fólk og vörur. Skoðum hvaða leiðir eru færar til framtíðar.“ Samgöngur Evrópusambandið Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Sjá meira
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Hún telur það sérstaklega mikilvægt í ljósi kórónuveirufaraldursins, loftslagsbreytinga og lífsgæða komandi kynslóða. Til skoðunar er hjá Evrópusambandinu að nota hluta af tveggja trilljóna evra björgunarsjóði til að koma upp hraðlestakerfi um álfuna. Sigurborg segir mikilvægt að samgönguáætlun taki mið af loftslagsmálum og að hún sé mótuð frá grunni til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það þurfi að gera til að við sem þjóð stöndum við Parísarsáttmálann. „Nýlega lét Loftslagsráð gera úttekt á stjórnsýslunni í kring um loftslagsmál á Íslandi. Niðurstaðan var sláandi. Verkaskipting er óskýr, það skortir samræmda heildarsýn, utanumhaldið er óljóst og losaralegt og í raun gengið svo langt að segja að ekki sé nein raunveruleg stjórnsýsla í loftslagsmálum,“ skrifar Sigurborg í færslu á Facebook. „Þegar samgönguáætlun var afgreidd úr umhverfis- og samgöngunefnd var þetta í nefndaráliti meirihlutans: „Nefndin leggur áherslu á að áætlanir og áform stjórnvalda varðandi orkuskipti og loftslagsmál taki mið af samgönguáætlun og innviðauppbyggingu samgangna.“ Þarna er orsök og afleiðingu snúið á hvolf,“ bendir Sigurborg á. „Skoðum kosti og galla við lestarsamgöngur. Fyrir fólk og vörur. Skoðum hvaða leiðir eru færar til framtíðar.“
Samgöngur Evrópusambandið Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Sjá meira