Vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júní 2020 16:31 Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Vísir/Vilhelm - EPA/FILIP SINGER Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Hún telur það sérstaklega mikilvægt í ljósi kórónuveirufaraldursins, loftslagsbreytinga og lífsgæða komandi kynslóða. Til skoðunar er hjá Evrópusambandinu að nota hluta af tveggja trilljóna evra björgunarsjóði til að koma upp hraðlestakerfi um álfuna. Sigurborg segir mikilvægt að samgönguáætlun taki mið af loftslagsmálum og að hún sé mótuð frá grunni til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það þurfi að gera til að við sem þjóð stöndum við Parísarsáttmálann. „Nýlega lét Loftslagsráð gera úttekt á stjórnsýslunni í kring um loftslagsmál á Íslandi. Niðurstaðan var sláandi. Verkaskipting er óskýr, það skortir samræmda heildarsýn, utanumhaldið er óljóst og losaralegt og í raun gengið svo langt að segja að ekki sé nein raunveruleg stjórnsýsla í loftslagsmálum,“ skrifar Sigurborg í færslu á Facebook. „Þegar samgönguáætlun var afgreidd úr umhverfis- og samgöngunefnd var þetta í nefndaráliti meirihlutans: „Nefndin leggur áherslu á að áætlanir og áform stjórnvalda varðandi orkuskipti og loftslagsmál taki mið af samgönguáætlun og innviðauppbyggingu samgangna.“ Þarna er orsök og afleiðingu snúið á hvolf,“ bendir Sigurborg á. „Skoðum kosti og galla við lestarsamgöngur. Fyrir fólk og vörur. Skoðum hvaða leiðir eru færar til framtíðar.“ Samgöngur Evrópusambandið Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Hún telur það sérstaklega mikilvægt í ljósi kórónuveirufaraldursins, loftslagsbreytinga og lífsgæða komandi kynslóða. Til skoðunar er hjá Evrópusambandinu að nota hluta af tveggja trilljóna evra björgunarsjóði til að koma upp hraðlestakerfi um álfuna. Sigurborg segir mikilvægt að samgönguáætlun taki mið af loftslagsmálum og að hún sé mótuð frá grunni til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það þurfi að gera til að við sem þjóð stöndum við Parísarsáttmálann. „Nýlega lét Loftslagsráð gera úttekt á stjórnsýslunni í kring um loftslagsmál á Íslandi. Niðurstaðan var sláandi. Verkaskipting er óskýr, það skortir samræmda heildarsýn, utanumhaldið er óljóst og losaralegt og í raun gengið svo langt að segja að ekki sé nein raunveruleg stjórnsýsla í loftslagsmálum,“ skrifar Sigurborg í færslu á Facebook. „Þegar samgönguáætlun var afgreidd úr umhverfis- og samgöngunefnd var þetta í nefndaráliti meirihlutans: „Nefndin leggur áherslu á að áætlanir og áform stjórnvalda varðandi orkuskipti og loftslagsmál taki mið af samgönguáætlun og innviðauppbyggingu samgangna.“ Þarna er orsök og afleiðingu snúið á hvolf,“ bendir Sigurborg á. „Skoðum kosti og galla við lestarsamgöngur. Fyrir fólk og vörur. Skoðum hvaða leiðir eru færar til framtíðar.“
Samgöngur Evrópusambandið Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira