Jón Gnarr fer á kostum í nýju myndbandi Love Guru og Dodda Litla Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júní 2020 13:30 Love Guru og Doddi unnu lagið saman. Love Guru og Doddi litli hafa tekið höndum saman í nýju lagi Desire en þetta er í fyrsta skipti sem þessir félagar gefa út tónlista saman, þrátt fyrir að hafa verið í nánu samstarfi í mörg ár. „Þegar Love Guru er annarsvega þá er ekki um samstarf að ræða það er hann og svo þjónarnir hans, eins og þjóðin veit þá hafa margir þekktir Íslendingar unnið með Guru en gera það bara einu sinni, þar má nefna Hreim Heimisson, Einar Ágúst, Nylon, Karitas Hörpu, Felix Bergsson, Beggi í Sóldögg og fleiri,“ segir Þórður Helgi Þórðarson, betur þekktur sem Doddi litli í samtali við Vísi. „Love Guru er ekki erfiður þegar maður veit hverju maður á von, ég hef umgengist hann í 17 ár svo ég vissi hvað ég var að fara út í. Endalaust reykelsi og ilmolíur í hljóðverinu, hann borðar til dæmis bara pulled pork og rófustöppu og mikið af því og skilur leifarnar eftir út um allt hljóðver. Gífurlegur gestagangur, miðaldra kvenna truflaði vinnu okkar mikið og það að hann syngi bara klæddur pungbindi getur verið pirrandi.“ Doddi segist ekki ætla starfa aftur með Love Guru í bráð. „Ég eins og flestir, ætla að láta það duga að gera með honum þetta eina lag. Ég mun halda áfram að gera mína dark tónlist og hann mun örugglega halda áfram með sitt silly hopp fyrir hopp glaða landsmenn svo lengi sem hann kemst í pulled pork og rófustöppu.“ Vísir frumsýnir nýtt myndband við lagið en Jón Gnarr fer meðal annars með hlutverk í myndbandinu. Klippa: Love Guru og Doddi Litli - Desire Tónlist Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Love Guru og Doddi litli hafa tekið höndum saman í nýju lagi Desire en þetta er í fyrsta skipti sem þessir félagar gefa út tónlista saman, þrátt fyrir að hafa verið í nánu samstarfi í mörg ár. „Þegar Love Guru er annarsvega þá er ekki um samstarf að ræða það er hann og svo þjónarnir hans, eins og þjóðin veit þá hafa margir þekktir Íslendingar unnið með Guru en gera það bara einu sinni, þar má nefna Hreim Heimisson, Einar Ágúst, Nylon, Karitas Hörpu, Felix Bergsson, Beggi í Sóldögg og fleiri,“ segir Þórður Helgi Þórðarson, betur þekktur sem Doddi litli í samtali við Vísi. „Love Guru er ekki erfiður þegar maður veit hverju maður á von, ég hef umgengist hann í 17 ár svo ég vissi hvað ég var að fara út í. Endalaust reykelsi og ilmolíur í hljóðverinu, hann borðar til dæmis bara pulled pork og rófustöppu og mikið af því og skilur leifarnar eftir út um allt hljóðver. Gífurlegur gestagangur, miðaldra kvenna truflaði vinnu okkar mikið og það að hann syngi bara klæddur pungbindi getur verið pirrandi.“ Doddi segist ekki ætla starfa aftur með Love Guru í bráð. „Ég eins og flestir, ætla að láta það duga að gera með honum þetta eina lag. Ég mun halda áfram að gera mína dark tónlist og hann mun örugglega halda áfram með sitt silly hopp fyrir hopp glaða landsmenn svo lengi sem hann kemst í pulled pork og rófustöppu.“ Vísir frumsýnir nýtt myndband við lagið en Jón Gnarr fer meðal annars með hlutverk í myndbandinu. Klippa: Love Guru og Doddi Litli - Desire
Tónlist Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira