Dæmdur fyrir að fróa sér á almannafæri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. júní 2020 17:39 Maðurinn var ákærður fyrir blygðunarsemisbrot gagnvart tveimur borgurum og tveimur lögregluþjónum. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi á dögunum karlmann til þriggja mánaða fangelsisvistar fyrir að fróa sér á almannafæri. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa berað kynfæri sín og fróað sér utandyra á gatnamótum Gunnarsbrautar og Kjartansgötu í Reykjavík, þann 8. september 2018. Tveir borgarar, sem ekki eru nefndir á nafn í dómi héraðsdóms, urðu vitni að athæfi mannsins, sem og fjórir lögregluþjónar. Maðurinn var upphaflega ákærður fyrir blygðunarsemisbrot gegn öllum sem urðu vitni að atvikinu, en síðar var fallið frá saksókn fyrir að særa blygðunarsemi tveggja lögreglumannanna. Maðurinn neitaði sök og krafðist sýknu í málinu. Í dómi héraðsdóms kemur fram að þrátt fyrir að neita sök kannaðist maðurinn við að hafa verið á umræddum gatnamótum á umræddum tíma. Kvaðst hann hafa verið ölvaður, í „black out-ástandi“ og sagðist hafa verið að kasta af sér vatni. Við skýrslutöku vegna málsins, sama dag og atvikið átti sér stað, kvaðst maðurinn þó ekki muna eftir athæfinu. Hjón nokkur sem báru vitni í málinu sögðu bæði af og frá að maðurinn hefði verið að kasta af sér vatni. Eins sögðu þau að enginn vafi hafi verið um að maðurinn hefði verið að fróa sér. Þetta rímar við vitnisburð tveggja lögreglumanna sem komu á vettvang, en annar þeirra sagði meðal annars að limur mannsins hafi verið reistur og hann hafi skakað sér utan í nálæga bifreið. Hinn sagðist hafa séð til mannsins með buxurnar á hælunum, en sá hann þó ekki fróa sér, þar sem hann hafði ekki samskipti við ákærða, heldur önnur vitni. Í dómi yfir manninum kemur fram að fyrri sakaferill hans, sem ekki er nánar rakinn, hafi ekki þýðingu við úrlausn málsins. Því sé hæfileg refsins þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Eins var maðurinn dæmdur til að greiða málsvarnarlaun verjanda síns og þóknun fyrri verjanda. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi á dögunum karlmann til þriggja mánaða fangelsisvistar fyrir að fróa sér á almannafæri. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa berað kynfæri sín og fróað sér utandyra á gatnamótum Gunnarsbrautar og Kjartansgötu í Reykjavík, þann 8. september 2018. Tveir borgarar, sem ekki eru nefndir á nafn í dómi héraðsdóms, urðu vitni að athæfi mannsins, sem og fjórir lögregluþjónar. Maðurinn var upphaflega ákærður fyrir blygðunarsemisbrot gegn öllum sem urðu vitni að atvikinu, en síðar var fallið frá saksókn fyrir að særa blygðunarsemi tveggja lögreglumannanna. Maðurinn neitaði sök og krafðist sýknu í málinu. Í dómi héraðsdóms kemur fram að þrátt fyrir að neita sök kannaðist maðurinn við að hafa verið á umræddum gatnamótum á umræddum tíma. Kvaðst hann hafa verið ölvaður, í „black out-ástandi“ og sagðist hafa verið að kasta af sér vatni. Við skýrslutöku vegna málsins, sama dag og atvikið átti sér stað, kvaðst maðurinn þó ekki muna eftir athæfinu. Hjón nokkur sem báru vitni í málinu sögðu bæði af og frá að maðurinn hefði verið að kasta af sér vatni. Eins sögðu þau að enginn vafi hafi verið um að maðurinn hefði verið að fróa sér. Þetta rímar við vitnisburð tveggja lögreglumanna sem komu á vettvang, en annar þeirra sagði meðal annars að limur mannsins hafi verið reistur og hann hafi skakað sér utan í nálæga bifreið. Hinn sagðist hafa séð til mannsins með buxurnar á hælunum, en sá hann þó ekki fróa sér, þar sem hann hafði ekki samskipti við ákærða, heldur önnur vitni. Í dómi yfir manninum kemur fram að fyrri sakaferill hans, sem ekki er nánar rakinn, hafi ekki þýðingu við úrlausn málsins. Því sé hæfileg refsins þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Eins var maðurinn dæmdur til að greiða málsvarnarlaun verjanda síns og þóknun fyrri verjanda.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira