Valskonur elta Breiðablik og skoruðu sex og Stjarnan tryggði sér góðan sigur undir lokin | Sjáðu öll mörk gærkvöldsins Ísak Hallmundarson skrifar 25. júní 2020 15:15 Valskonur gefa ekkert eftir í toppbaráttunni. vísir/vilhelm Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistarar Vals áttu ekki í vandræðum með að verða fyrsta liðið til að vinna Þór/KA á þessu tímabili í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Hlín Eiríksdóttir skoraði eins og áður segir þrennu í glæsilegum 6-0 sigri. Hlín kom Val yfir úr fyrsta skoti leiksins, eftir tíu mínútna leik, og gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi af sinni hálfu. Hún bætti við öðru marki fyrir hálfleik og var staðan í hálfleik 2-0. Í seinni hálfleik fullkomnaði Hlín þrennuna og Elín Metta Jensen bætti við tveimur mörkum fyrir Val áður en Dóra María Lárusdóttir kórónaði glæsilega frammistöðu Vals með frábæru marki í uppbótartíma. Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann 1-0 sigur á ÍBV í gærkvökd. Fyrri hálfleikur var nokkuð rólegur hjá báðum liðum. Bæði lið komust í fín færi en vantaði herslumuninn á að klára þau. Seinni hálfleikur byrjaði eins og sá fyrri. Ágætisfæri sem voru illa nýtt. Það dró svo til tíðinda á 84. mínútu leiksins þegar að María Sól Jakobsdóttir kom Stjörnunni yfir og tryggði þeim eins marks sigur. Yfirferð Guðjóns Guðmundssonar um leikina má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Mörkin í 3. umferð Pepsi Max deildar kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur ÍBV Stjarnan Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. 25. júní 2020 14:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. 24. júní 2020 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 6-0 | Íslandsmeistararnir settu upp sýningu Þór/KA átti aldrei möguleika gegn Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 6-0. 24. júní 2020 21:00 Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. 24. júní 2020 20:22 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistarar Vals áttu ekki í vandræðum með að verða fyrsta liðið til að vinna Þór/KA á þessu tímabili í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Hlín Eiríksdóttir skoraði eins og áður segir þrennu í glæsilegum 6-0 sigri. Hlín kom Val yfir úr fyrsta skoti leiksins, eftir tíu mínútna leik, og gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi af sinni hálfu. Hún bætti við öðru marki fyrir hálfleik og var staðan í hálfleik 2-0. Í seinni hálfleik fullkomnaði Hlín þrennuna og Elín Metta Jensen bætti við tveimur mörkum fyrir Val áður en Dóra María Lárusdóttir kórónaði glæsilega frammistöðu Vals með frábæru marki í uppbótartíma. Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann 1-0 sigur á ÍBV í gærkvökd. Fyrri hálfleikur var nokkuð rólegur hjá báðum liðum. Bæði lið komust í fín færi en vantaði herslumuninn á að klára þau. Seinni hálfleikur byrjaði eins og sá fyrri. Ágætisfæri sem voru illa nýtt. Það dró svo til tíðinda á 84. mínútu leiksins þegar að María Sól Jakobsdóttir kom Stjörnunni yfir og tryggði þeim eins marks sigur. Yfirferð Guðjóns Guðmundssonar um leikina má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Mörkin í 3. umferð Pepsi Max deildar kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur ÍBV Stjarnan Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. 25. júní 2020 14:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. 24. júní 2020 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 6-0 | Íslandsmeistararnir settu upp sýningu Þór/KA átti aldrei möguleika gegn Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 6-0. 24. júní 2020 21:00 Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. 24. júní 2020 20:22 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. 25. júní 2020 14:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. 24. júní 2020 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 6-0 | Íslandsmeistararnir settu upp sýningu Þór/KA átti aldrei möguleika gegn Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 6-0. 24. júní 2020 21:00
Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. 24. júní 2020 20:22