Þúsund taka þátt í NATO-æfingunni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. júní 2020 20:00 Hér má sjá HMS Kent, breska freygátu sem tekur þátt í æfingunni, við höfn í gær. Vísir/Sigurjón Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose er haldin nú 29. júní til 10. júlí og verður framvegis á Íslandi á oddatöluárum. Þessar æfingar hafa hingað til verið haldnar árlega í Noregi, fyrir utan árið 2017 þar sem hún fór fram hér á landi, en nú munu löndin tvö skiptast á. Utanríkisráðherra segir um þúsund manns taka þátt í æfingunni nú frá sex þjóðum, auk Íslendinga. Fimm kafbátar, fimm herskip og fjórar flugvélar. „Umfangið er ekki mikið í samanburði við það sem við höfum séð að undanförnu en það liggur alveg fyrir að við höfum gert ráð fyrir því að þessar og sambærilegar æfingar verði hér á næstu árum,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Hann segir æfingina nú, og æfingar framtíðarinnar, hluta af þeirri stefnu Íslands að vera virkur þátttakandi í NATO. „Það gerum við auðvitað vegna þess að það er okkar hagur og tryggir okkar varnir. Það er mikilvægt að hér sé bæði viðbúnaður til staðar og sömuleiðis að menn séu búnir að þjálfa sig eins og er gert í þessum æfingum,“ bætir Guðlaugur Þór við. Varnarmál NATO Utanríkismál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira
Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose er haldin nú 29. júní til 10. júlí og verður framvegis á Íslandi á oddatöluárum. Þessar æfingar hafa hingað til verið haldnar árlega í Noregi, fyrir utan árið 2017 þar sem hún fór fram hér á landi, en nú munu löndin tvö skiptast á. Utanríkisráðherra segir um þúsund manns taka þátt í æfingunni nú frá sex þjóðum, auk Íslendinga. Fimm kafbátar, fimm herskip og fjórar flugvélar. „Umfangið er ekki mikið í samanburði við það sem við höfum séð að undanförnu en það liggur alveg fyrir að við höfum gert ráð fyrir því að þessar og sambærilegar æfingar verði hér á næstu árum,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Hann segir æfingina nú, og æfingar framtíðarinnar, hluta af þeirri stefnu Íslands að vera virkur þátttakandi í NATO. „Það gerum við auðvitað vegna þess að það er okkar hagur og tryggir okkar varnir. Það er mikilvægt að hér sé bæði viðbúnaður til staðar og sömuleiðis að menn séu búnir að þjálfa sig eins og er gert í þessum æfingum,“ bætir Guðlaugur Þór við.
Varnarmál NATO Utanríkismál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira