„Þetta var svona Davíð og Golíat móment“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júní 2020 18:33 Guðmundur Franklín Jónsson segist alltaf vera sigurviss en raunsær. Vísir/Berghildur Guðmundur Franklín Jónsson hlaut 7,8% atkvæða í forsetakosningunum í gær. Aðspurður segist hann ekki vera vonsvikinn. „Nei alls ekki, ég er alltaf sigurviss fyrir allt sem ég geri. Þetta eru 13.000 atkvæði og ég bara þakka innilega fyrir þau,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort hann hafi þá fyrst og fremst verið að vekja athygli á eigin málstað frekar en að sækjast eftir embættinu svarar Guðmundur. Já fyrst og fremst að vekja athygli á auðlindum okkar og hugsanlegri sölu þeirra út af covid-19 því ég er svo hræddur um að þeir segi nú, hér varð Covid, eins og þeir sögðu áður, hér var hrun. Guðmundur segir að hann hafi séð tækifæri á að koma sínum baráttumálum á framfæri þegar engin bauð sig fram gegn Guðna. „Ég sá að það ætlaði enginn að bjóða sig fram gegn Guðna. Mér fannst gullið tækifæri að koma þessu mínum baráttumálum til skila til þjóðarinnar. Fyrst og fremst var ég að bjóða mig fram til forseta. Ef ég hefði unnið hefði það verið glæsilegt, en ég er mjög raunsær maður og sitjandi forseti hefur alltaf unnið. Ég gerði mér grein fyrir að það væri við ofurefli að etja, þetta var svona Davíð og Golíat móment,“ segir Guðmundur. Guðmundur segir að framboðið hafi kostað um tvær milljónir króna. „Þetta var svolítið dýrt náttúrulega þetta kostaði tvær milljónir með öllu og ég greiddi mikinn hluta af þeim úr eigin vasa,“ segir Guðmundur. Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16 Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Sjá meira
Guðmundur Franklín Jónsson hlaut 7,8% atkvæða í forsetakosningunum í gær. Aðspurður segist hann ekki vera vonsvikinn. „Nei alls ekki, ég er alltaf sigurviss fyrir allt sem ég geri. Þetta eru 13.000 atkvæði og ég bara þakka innilega fyrir þau,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort hann hafi þá fyrst og fremst verið að vekja athygli á eigin málstað frekar en að sækjast eftir embættinu svarar Guðmundur. Já fyrst og fremst að vekja athygli á auðlindum okkar og hugsanlegri sölu þeirra út af covid-19 því ég er svo hræddur um að þeir segi nú, hér varð Covid, eins og þeir sögðu áður, hér var hrun. Guðmundur segir að hann hafi séð tækifæri á að koma sínum baráttumálum á framfæri þegar engin bauð sig fram gegn Guðna. „Ég sá að það ætlaði enginn að bjóða sig fram gegn Guðna. Mér fannst gullið tækifæri að koma þessu mínum baráttumálum til skila til þjóðarinnar. Fyrst og fremst var ég að bjóða mig fram til forseta. Ef ég hefði unnið hefði það verið glæsilegt, en ég er mjög raunsær maður og sitjandi forseti hefur alltaf unnið. Ég gerði mér grein fyrir að það væri við ofurefli að etja, þetta var svona Davíð og Golíat móment,“ segir Guðmundur. Guðmundur segir að framboðið hafi kostað um tvær milljónir króna. „Þetta var svolítið dýrt náttúrulega þetta kostaði tvær milljónir með öllu og ég greiddi mikinn hluta af þeim úr eigin vasa,“ segir Guðmundur.
Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16 Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Sjá meira
Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39
Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39
Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16
Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33