Hugsar um EM málið alla daga: „Ég gerði bara gjörsamlega upp á bak“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2020 10:03 Björn Steinbekk var í einlægu viðtali í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Skjáskot „Ég hef farið inn á geðdeild og beðið um hjálp tvisvar sinnum, í seinna skiptið ætlaði ég að drepa mig og það eru bara fjögur ár síðan,“ segir Björn Steinbekk. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Í viðtalinu ræða Sölvi og Björn meðal annars um EM miðamálið, tónleikahaldið, drykkjuna og margt fleira. Björn viðurkennir að það sumar hafi hann verið mest hataðasti maður Íslands. „Skiljanlega, ég gerði bara gjörsamlega upp á bak, “ segir Björn um miðamálið umdeilda. Björn komst í fréttirnar árið 2016 þegar hann hafði selt hundruðum Íslendinga miða á EM í fótbolta í sem hann gat svo ekki afhent í Frakklandi. „Ég klúðraði málunum, bara klúðraði því. Ég held að það líði ekki sá dagur sem ég hugsa ekki um hvað ég lét mörgum líða illa. Hvað ofboðslega mikið af fólki varð fyrir vonbrigðum.“ Átti hann ekki aðeins við um þá sem keyptu af honum miða heldur líka alla þá sem trúðu á hann, þekktu hann og treystu honum. „En ég bara kom mér í þessar aðstæður.“ Svikinn af besta vininum Björn segir í viðtalinu að hann hafi brugðist fólki og því hafi verið skiljanlegt að fólk hafi verið reitt og sárt. „Ég hugsa um þetta á hverjum degi, dreymi þetta. Ég sé fólkið toga í mig og konuna mína, ég meina börnin mín voru þarna. Fólk veit það ekki, þau voru á leiknum. Þau urðu vitni að þessu, sex og tíu ára. Ég meina hvaða maður kemur með börnin sín á fótboltaleik ef hann ætlar að svíkja 456 manns.“ Hann segist ekki hafa ráðið við aðstæðurnar. „En það versta við þetta var náttúrulega, að besti vinur minn sveik mig. Þetta var bara ömurlegt.“ Björn grætur þegar hann ræðir þennan tíma, en í nóvember árið 2016 kláraði hann batteríin og byrjaði að skrifa kveðjubréf. „Ég ætlaði bara að klára þetta en sem betur fer þá fór ég bara niður á geðdeild.“ Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan en þátturinn í heild sinni er kominn á Youtube. Klippa: Podcast með Sölva Tryggva - Björn Steinbekk Podcast með Sölva Tryggva EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. 25. júní 2020 13:30 Léttist um þrettán kíló á einum mánuði og skeit blóði Aron Már Ólafsson er einn efnilegasti leikari þjóðarinnar og hefur um langt skeið verið ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Íslands. 24. júní 2020 12:29 „Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. 23. júní 2020 11:28 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
„Ég hef farið inn á geðdeild og beðið um hjálp tvisvar sinnum, í seinna skiptið ætlaði ég að drepa mig og það eru bara fjögur ár síðan,“ segir Björn Steinbekk. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Í viðtalinu ræða Sölvi og Björn meðal annars um EM miðamálið, tónleikahaldið, drykkjuna og margt fleira. Björn viðurkennir að það sumar hafi hann verið mest hataðasti maður Íslands. „Skiljanlega, ég gerði bara gjörsamlega upp á bak, “ segir Björn um miðamálið umdeilda. Björn komst í fréttirnar árið 2016 þegar hann hafði selt hundruðum Íslendinga miða á EM í fótbolta í sem hann gat svo ekki afhent í Frakklandi. „Ég klúðraði málunum, bara klúðraði því. Ég held að það líði ekki sá dagur sem ég hugsa ekki um hvað ég lét mörgum líða illa. Hvað ofboðslega mikið af fólki varð fyrir vonbrigðum.“ Átti hann ekki aðeins við um þá sem keyptu af honum miða heldur líka alla þá sem trúðu á hann, þekktu hann og treystu honum. „En ég bara kom mér í þessar aðstæður.“ Svikinn af besta vininum Björn segir í viðtalinu að hann hafi brugðist fólki og því hafi verið skiljanlegt að fólk hafi verið reitt og sárt. „Ég hugsa um þetta á hverjum degi, dreymi þetta. Ég sé fólkið toga í mig og konuna mína, ég meina börnin mín voru þarna. Fólk veit það ekki, þau voru á leiknum. Þau urðu vitni að þessu, sex og tíu ára. Ég meina hvaða maður kemur með börnin sín á fótboltaleik ef hann ætlar að svíkja 456 manns.“ Hann segist ekki hafa ráðið við aðstæðurnar. „En það versta við þetta var náttúrulega, að besti vinur minn sveik mig. Þetta var bara ömurlegt.“ Björn grætur þegar hann ræðir þennan tíma, en í nóvember árið 2016 kláraði hann batteríin og byrjaði að skrifa kveðjubréf. „Ég ætlaði bara að klára þetta en sem betur fer þá fór ég bara niður á geðdeild.“ Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan en þátturinn í heild sinni er kominn á Youtube. Klippa: Podcast með Sölva Tryggva - Björn Steinbekk
Podcast með Sölva Tryggva EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. 25. júní 2020 13:30 Léttist um þrettán kíló á einum mánuði og skeit blóði Aron Már Ólafsson er einn efnilegasti leikari þjóðarinnar og hefur um langt skeið verið ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Íslands. 24. júní 2020 12:29 „Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. 23. júní 2020 11:28 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
„Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. 25. júní 2020 13:30
Léttist um þrettán kíló á einum mánuði og skeit blóði Aron Már Ólafsson er einn efnilegasti leikari þjóðarinnar og hefur um langt skeið verið ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Íslands. 24. júní 2020 12:29
„Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. 23. júní 2020 11:28