Vigdísi blöskrar hispurslausar skreytingar á strætisvögnum Jakob Bjarnar skrifar 1. júlí 2020 10:42 Vigdís fær þetta hispursleysi ekki til að ganga upp, nema ef vera kynni að þarna væri um að ræða auglýsingu frá Ljósmæðrafélaginu? visir/vilhelm Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins spyr hvort þeir hjá Strætó séu að missa vitið? Tilefni þeirra afgerandi vangaveltna hennar eru skreytingar sem sjá má á strætisvögnum og Vísir hefur reyndar greint frá. Sem sagt teikningu af konu sem er að fæða barn. „Hverju á að ná fram með svona auglýsingum?“ spyr borgarfulltrúinn hissa og hneykslaður í senn á Facebooksíðu sinni. Vigdís segir að nekt sé mjög viðkvæm hjá mörgum hópum í samfélaginu: „Og þetta blasir við börnum sem nota Strætó sem eiga að vera framtíðar kúnnar borgarlínu,“ segir Vigdís. Ljóst er að henni þykir þetta afar óviðeigandi. Vigdís veltir því fyrir sér hvort þarna sé hugsanlega um keypta auglýsingu að ræða eða hvort verið geti að þetta sé að frumkvæði Stætó: „Mér sýnist textinn vera „Við tökum vel á móti þér“ - er þetta auglýsing frá ljósmæðrafélaginu?“ spyr Vigdís enn. Og Vigdís á kollgátuna með kenningu sem hún setti fram sem fráleita. Ljósmæðrafélag Íslands stendur að baki vagninum sem er rafvagn og fór í jómfrúarferð sína 24. júlí og var þá haldið af stað frá Spöng; teikningunni einmitt ætlað að vera til heiðurs þeirri dáðu stétt. Reykjavík Strætó Borgarstjórn Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Flensan orðin að faraldri Innlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins spyr hvort þeir hjá Strætó séu að missa vitið? Tilefni þeirra afgerandi vangaveltna hennar eru skreytingar sem sjá má á strætisvögnum og Vísir hefur reyndar greint frá. Sem sagt teikningu af konu sem er að fæða barn. „Hverju á að ná fram með svona auglýsingum?“ spyr borgarfulltrúinn hissa og hneykslaður í senn á Facebooksíðu sinni. Vigdís segir að nekt sé mjög viðkvæm hjá mörgum hópum í samfélaginu: „Og þetta blasir við börnum sem nota Strætó sem eiga að vera framtíðar kúnnar borgarlínu,“ segir Vigdís. Ljóst er að henni þykir þetta afar óviðeigandi. Vigdís veltir því fyrir sér hvort þarna sé hugsanlega um keypta auglýsingu að ræða eða hvort verið geti að þetta sé að frumkvæði Stætó: „Mér sýnist textinn vera „Við tökum vel á móti þér“ - er þetta auglýsing frá ljósmæðrafélaginu?“ spyr Vigdís enn. Og Vigdís á kollgátuna með kenningu sem hún setti fram sem fráleita. Ljósmæðrafélag Íslands stendur að baki vagninum sem er rafvagn og fór í jómfrúarferð sína 24. júlí og var þá haldið af stað frá Spöng; teikningunni einmitt ætlað að vera til heiðurs þeirri dáðu stétt.
Reykjavík Strætó Borgarstjórn Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Flensan orðin að faraldri Innlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira