Yfirvöld í Jemen í sókn gegn Hútum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2020 11:01 Yfirvöld í Jemen herja á uppreisnarsveitir Húta. EPA-EFE/YAHYA ARHAB Yfirvöld í Jemen, undir forystu Sádi-Araba, hafa hafið hernaðaraðgerðir gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Þetta gera þeir í kjölfar þess að Hútar hófu loftárásahrinu á Sádi-Arabíu. Frá þessu greindi ríkisfjölmiðill Sáda í gær. Sjónvarpsstöðin Al Masirah, sem rekin er af Hútum í Jemen, greindi frá loftárásum á höfuðborg Sádi-Arabíu, Sanaa, héruðin Marib, al-Jouf, al-Bayda, Hajjah og Saada í gær og í nótt. Íbúar í Sanaa segja árásirnar hafa verið mjög slæmar. Þá greindi Al Masirah frá því að fjöldi fólks hafi særst í árásinni. Yfirvöld í Jemen, sem hljóta stuðning Vesturveldanna, Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, hafa tekist hart á við Húta, sem njóta stuðnings Íran, í rúm fimm ár. Ríkisstjórn Jemen greindi frá því fyrr í gær að haldinn yrði blaðamannafundur til að kynna gagnárásir gegn Hútum. Jemen Sádi-Arabía Tengdar fréttir Hundruð sögð látin vegna kórónuveirunnar í Jemen Læknar og mannréttindabaráttufólk í Jemen telja líklegt að hundruð hafi látist á síðustu dögum í landinu af völdum kórónuveirunnar. 9. júní 2020 19:00 Kvennahreyfingar krefjast vopnahlés Yfir sextíu kvenréttindafélög og -samtök í ýmsum Arabaríkjum taka undir ákall aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé og samstöðu á svæðinu á tímum COVID-19. 9. júní 2020 10:50 Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen Utanríkisráðuneytið tilkynnti um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem snýr að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna í Jemen. 3. júní 2020 15:16 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Yfirvöld í Jemen, undir forystu Sádi-Araba, hafa hafið hernaðaraðgerðir gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Þetta gera þeir í kjölfar þess að Hútar hófu loftárásahrinu á Sádi-Arabíu. Frá þessu greindi ríkisfjölmiðill Sáda í gær. Sjónvarpsstöðin Al Masirah, sem rekin er af Hútum í Jemen, greindi frá loftárásum á höfuðborg Sádi-Arabíu, Sanaa, héruðin Marib, al-Jouf, al-Bayda, Hajjah og Saada í gær og í nótt. Íbúar í Sanaa segja árásirnar hafa verið mjög slæmar. Þá greindi Al Masirah frá því að fjöldi fólks hafi særst í árásinni. Yfirvöld í Jemen, sem hljóta stuðning Vesturveldanna, Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, hafa tekist hart á við Húta, sem njóta stuðnings Íran, í rúm fimm ár. Ríkisstjórn Jemen greindi frá því fyrr í gær að haldinn yrði blaðamannafundur til að kynna gagnárásir gegn Hútum.
Jemen Sádi-Arabía Tengdar fréttir Hundruð sögð látin vegna kórónuveirunnar í Jemen Læknar og mannréttindabaráttufólk í Jemen telja líklegt að hundruð hafi látist á síðustu dögum í landinu af völdum kórónuveirunnar. 9. júní 2020 19:00 Kvennahreyfingar krefjast vopnahlés Yfir sextíu kvenréttindafélög og -samtök í ýmsum Arabaríkjum taka undir ákall aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé og samstöðu á svæðinu á tímum COVID-19. 9. júní 2020 10:50 Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen Utanríkisráðuneytið tilkynnti um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem snýr að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna í Jemen. 3. júní 2020 15:16 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Hundruð sögð látin vegna kórónuveirunnar í Jemen Læknar og mannréttindabaráttufólk í Jemen telja líklegt að hundruð hafi látist á síðustu dögum í landinu af völdum kórónuveirunnar. 9. júní 2020 19:00
Kvennahreyfingar krefjast vopnahlés Yfir sextíu kvenréttindafélög og -samtök í ýmsum Arabaríkjum taka undir ákall aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé og samstöðu á svæðinu á tímum COVID-19. 9. júní 2020 10:50
Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen Utanríkisráðuneytið tilkynnti um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem snýr að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna í Jemen. 3. júní 2020 15:16