Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2020 17:00 Mikið álag verður á Jósef Kristni Jósefssyni og félögum í Stjörnunni í ágúst. vísir/hag Búið er að finna nýjar dagsetningar fyrir þá þrjá leiki Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla sem var frestað eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. Eftir að smitið greindist fóru leikmenn og þjálfarar Stjörnunnar í tveggja vikna sóttkví. Fyrir vikið var leikjum liðsins í 3.-5. umferð Pepsi Max-deildarinnar frestað. Nú hefur þessum þremur leikjum verið raðað niður. Tveir þeirra fara fram í ágúst og einn í október. Leikur Stjörnunnar og FH í 4. umferðinni fer fram 17. ágúst. Þann 25. ágúst mætir Stjarnan KA í leik sem er í 3. umferð. Leikur Stjörnunnar og KR í 5. umferðinni fer fram 1. október. Það verður nóg að gera hjá Stjörnunni í ágúst en eins og staðan er núna eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá liðinu þá. Stjörnumenn eiga fjóra deildarleiki og einn bikarleik í júlí, fjóra deildarleiki í september og fimm deildarleiki í október. Næsti leikur Stjörnunnar í Pepsi Max-deildinni er ekki fyrr en 12. júlí þegar liðið sækir Val heim. Stjarnan vann fyrstu tvo deildarleiki sína, gegn Fylki og Fjölni. Leikjaniðurröðunina má sjá á vef KSÍ, eða með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30 Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. 2. júlí 2020 15:00 Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira
Búið er að finna nýjar dagsetningar fyrir þá þrjá leiki Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla sem var frestað eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. Eftir að smitið greindist fóru leikmenn og þjálfarar Stjörnunnar í tveggja vikna sóttkví. Fyrir vikið var leikjum liðsins í 3.-5. umferð Pepsi Max-deildarinnar frestað. Nú hefur þessum þremur leikjum verið raðað niður. Tveir þeirra fara fram í ágúst og einn í október. Leikur Stjörnunnar og FH í 4. umferðinni fer fram 17. ágúst. Þann 25. ágúst mætir Stjarnan KA í leik sem er í 3. umferð. Leikur Stjörnunnar og KR í 5. umferðinni fer fram 1. október. Það verður nóg að gera hjá Stjörnunni í ágúst en eins og staðan er núna eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá liðinu þá. Stjörnumenn eiga fjóra deildarleiki og einn bikarleik í júlí, fjóra deildarleiki í september og fimm deildarleiki í október. Næsti leikur Stjörnunnar í Pepsi Max-deildinni er ekki fyrr en 12. júlí þegar liðið sækir Val heim. Stjarnan vann fyrstu tvo deildarleiki sína, gegn Fylki og Fjölni. Leikjaniðurröðunina má sjá á vef KSÍ, eða með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30 Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. 2. júlí 2020 15:00 Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira
„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30
Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. 2. júlí 2020 15:00
Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13
Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01