FH tapað öllum leikjunum gegn Breiðabliki síðan Ólafur tók við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2020 12:30 Ólafi hefur ekki gengið vel gegn sínu gamla félagi, Breiðabliki, síðan hann kom aftur heim og tók við FH. vísir/hag Frá því Ólafur Kristjánsson tók við FH fyrir tímabilið 2018 hefur liðið tapað öllum fjórum deildarleikjum sínum gegn Breiðabliki, liðinu sem hann þjálfaði á árunum 2006-14 og gerði að Íslands- og bikarmeisturum. FH sækir Breiðablik heim í stórleik 5. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Í þremur af þessum fjórum deildarleikjum gegn Breiðabliki síðan 2018 hefur FH fengið á sig fjögur mörk. Markatalan er 15-5, Blikum í hag. Ólafur kom heim frá Danmörku haustið 2017 og tók við FH af Heimi Guðjónssyni. Í 2. umferð Pepsi-deildarinnar 2018 mætti FH Breiðabliki í Kaplakrika og tapaði, 1-3. Gísli Eyjólfsson, Elfar Freyr Helgason og Jonathan Hendrickx, fyrrverandi leikmaður FH, skoruðu mörk Breiðabliks. Steven Lennon lagaði stöðuna fyrir FH. Liðin mættust aftur á Kópavogsvelli í 13. umferðinni 2018. Thomas Mikkelsen kom Blikum yfir en Robbie Crawford jafnaði fyrir FH-inga. Breiðablik tryggði sér svo sigurinn með því að skora þrjú mörk á tíu mínútna kafla undir lok leiks. Þau gerðu Davíð Kristján Ólafsson, Gísli og Arnór Gauti Ragnarsson. Lokatölur 4-1, Breiðabliki. Sömu lokatölur urðu í fyrri deildarleik liðanna á síðasta tímabili. Aron Bjarnason skoraði þá tvö mörk og Andri Rafn Yeoman og Mikkelsen sitt markið hvor. Brynjar Ásgeir Guðmundsson gerði mark FH. Í seinni deildarleiknum í fyrra byrjuðu FH-ingar af gríðarlegum krafti og eftir sautján mínútur voru þeir 2-0 yfir. Lennon og Atli Guðnason skoruðu mörkin. Viktor Örn Margeirsson minnkaði muninn í 2-1 á 23. mínútu sem voru hálfleikstölur. Í upphafi seinni hálfleiks var Davíð Þór Viðarsson rekinn af velli. Blikar gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk á fimmtán mínútna kafla. Mikkelsen gerði tvö þeirra og Höskuldur Gunnlaugsson eitt. Í þremur deildarleikjum gegn FH hefur Mikkelsen skorað fjögur mörk. Breiðablik er á toppi Pepsi Max-deildarinnar með tíu stig. FH, sem hefur leikið einum leik færra, er í 7. sætinu með sex stig. Leikur Breiðabliks og FH hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Farið verður yfir leikinn og hina þrjá leikina sem fara fram í kvöld í Pepsi Max tilþrifunum sem hefjast strax eftir leikinn á Kópavogsvelli. Pepsi Max-deild karla Breiðablik FH Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Frá því Ólafur Kristjánsson tók við FH fyrir tímabilið 2018 hefur liðið tapað öllum fjórum deildarleikjum sínum gegn Breiðabliki, liðinu sem hann þjálfaði á árunum 2006-14 og gerði að Íslands- og bikarmeisturum. FH sækir Breiðablik heim í stórleik 5. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Í þremur af þessum fjórum deildarleikjum gegn Breiðabliki síðan 2018 hefur FH fengið á sig fjögur mörk. Markatalan er 15-5, Blikum í hag. Ólafur kom heim frá Danmörku haustið 2017 og tók við FH af Heimi Guðjónssyni. Í 2. umferð Pepsi-deildarinnar 2018 mætti FH Breiðabliki í Kaplakrika og tapaði, 1-3. Gísli Eyjólfsson, Elfar Freyr Helgason og Jonathan Hendrickx, fyrrverandi leikmaður FH, skoruðu mörk Breiðabliks. Steven Lennon lagaði stöðuna fyrir FH. Liðin mættust aftur á Kópavogsvelli í 13. umferðinni 2018. Thomas Mikkelsen kom Blikum yfir en Robbie Crawford jafnaði fyrir FH-inga. Breiðablik tryggði sér svo sigurinn með því að skora þrjú mörk á tíu mínútna kafla undir lok leiks. Þau gerðu Davíð Kristján Ólafsson, Gísli og Arnór Gauti Ragnarsson. Lokatölur 4-1, Breiðabliki. Sömu lokatölur urðu í fyrri deildarleik liðanna á síðasta tímabili. Aron Bjarnason skoraði þá tvö mörk og Andri Rafn Yeoman og Mikkelsen sitt markið hvor. Brynjar Ásgeir Guðmundsson gerði mark FH. Í seinni deildarleiknum í fyrra byrjuðu FH-ingar af gríðarlegum krafti og eftir sautján mínútur voru þeir 2-0 yfir. Lennon og Atli Guðnason skoruðu mörkin. Viktor Örn Margeirsson minnkaði muninn í 2-1 á 23. mínútu sem voru hálfleikstölur. Í upphafi seinni hálfleiks var Davíð Þór Viðarsson rekinn af velli. Blikar gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk á fimmtán mínútna kafla. Mikkelsen gerði tvö þeirra og Höskuldur Gunnlaugsson eitt. Í þremur deildarleikjum gegn FH hefur Mikkelsen skorað fjögur mörk. Breiðablik er á toppi Pepsi Max-deildarinnar með tíu stig. FH, sem hefur leikið einum leik færra, er í 7. sætinu með sex stig. Leikur Breiðabliks og FH hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Farið verður yfir leikinn og hina þrjá leikina sem fara fram í kvöld í Pepsi Max tilþrifunum sem hefjast strax eftir leikinn á Kópavogsvelli.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik FH Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann