Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví Ísak Hallmundarson skrifar 8. júlí 2020 19:15 Berglind Björg Þorvaldsdóttir. stöð2/skjáskot Kvennalið Breiðabliks er loksins komið úr sóttkví í dag og mun mæta Fylki í Pepsi Max deildinni næsta laugardag. „Ég gat nú ekki sagt mikið. Við fengum bara þær fréttir að við þyrftum að fara í sóttkví og bara tókum því og þetta er bara verkefni sem við þurftum að sigrast á,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður Blika aðspurð út í hvernig hún hefði tekið fréttunum að liðið væri á leið í sóttkví. Berglind er líklega ein þeirra Íslendinga sem hefur þurft að vera hvað mest í sóttkví á árinu en hún var stödd á Ítalíu að spila með AC Milan þegar ástandið var hvað verst í mars. „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ „Við fengum prógram frá styrktarþjálfaranum okkar og höfum verið duglegar að æfa á hverjum einasta degi og erum í toppstandi núna. Við erum heldur betur tilbúnar í leik eftir þrjá daga,“ sagði Berglind Björg aðspurð út í æfingar síðustu tveggja vikna. Hér að neðan má sjá allt viðtal Svövu Kristínar Grétarsdóttur við Berglindi og einnig viðtal við Þorstein Halldórsson þjálfara Blika. Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Kvennalið Breiðabliks er loksins komið úr sóttkví í dag og mun mæta Fylki í Pepsi Max deildinni næsta laugardag. „Ég gat nú ekki sagt mikið. Við fengum bara þær fréttir að við þyrftum að fara í sóttkví og bara tókum því og þetta er bara verkefni sem við þurftum að sigrast á,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður Blika aðspurð út í hvernig hún hefði tekið fréttunum að liðið væri á leið í sóttkví. Berglind er líklega ein þeirra Íslendinga sem hefur þurft að vera hvað mest í sóttkví á árinu en hún var stödd á Ítalíu að spila með AC Milan þegar ástandið var hvað verst í mars. „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ „Við fengum prógram frá styrktarþjálfaranum okkar og höfum verið duglegar að æfa á hverjum einasta degi og erum í toppstandi núna. Við erum heldur betur tilbúnar í leik eftir þrjá daga,“ sagði Berglind Björg aðspurð út í æfingar síðustu tveggja vikna. Hér að neðan má sjá allt viðtal Svövu Kristínar Grétarsdóttur við Berglindi og einnig viðtal við Þorstein Halldórsson þjálfara Blika.
Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira